Fundargerð 128. þingi, 85. fundi, boðaður 2003-02-27 10:30, stóð 10:30:10 til 19:08:45 gert 28 8:33
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

85. FUNDUR

fimmtudaginn 27. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um kosningu embættismanna alþjóðanefnda.

[10:31]

Forseti tilkynnti að Þorgerður K. Gunnarsdóttir hefði verið kjörin formaður Íslandsdeildar þingmannanefndar EFTA.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

ESA og samningar við Alcoa.

[10:32]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál, ein umr.

[10:51]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:10]


Heimsókn forseta norrænu þjóðþinganna.

[13:30]

Forseti vakti athygli þingmanna á að forsetar þjóðþinga Norðurlanda væru staddir á þingpöllum ásamt fylgdarliði.


Afbrigði um dagskrármál.

[13:32]


Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál, frh. einnar umr.

[13:33]

[14:09]

Útbýting þingskjala:

[16:09]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.

[17:56]

Útbýting þingskjala:


Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 618. mál (póstþjónusta). --- Þskj. 989.

og

Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 619. mál (upplýsingamiðlun til launamanna o.fl.). --- Þskj. 990.

og

Breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 638. mál (bótaábyrgð flugfélaga). --- Þskj. 1034.

og

Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 639. mál (gjaldþol tryggingafyrirtækja). --- Þskj. 1035.

[17:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Norræna ráðherranefndin 2002.

Skýrsla samstrh., 572. mál. --- Þskj. 923.

[18:07]

Umræðu lokið.


Norrænt samstarf 2002.

Skýrsla ÍNR, 605. mál. --- Þskj. 966.

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.


Alþjóðaþingmannasambandið 2002.

Skýrsla ÍAÞ, 607. mál. --- Þskj. 970.

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.


Norðurskautsmál 2002.

Skýrsla ÍNSM, 620. mál. --- Þskj. 991.

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.


VES-þingið 2002.

Skýrsla VES, 621. mál. --- Þskj. 992.

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.


Vestnorræna ráðið 2002.

Skýrsla ÍVN, 625. mál. --- Þskj. 1009.

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.


ÖSE-þingið 2002.

Skýrsla ÍÖSE, 626. mál. --- Þskj. 1010.

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.


NATO-þingið 2002.

Skýrsla ÍÞNAA, 627. mál. --- Þskj. 1011.

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.


Evrópuráðsþingið 2002.

Skýrsla ÍÞER, 634. mál. --- Þskj. 1018.

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.


Fríverslunarsamtök Evrópu 2002.

Skýrsla ÞEFTA, 635. mál. --- Þskj. 1029.

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 19:08.

---------------