Fundargerð 128. þingi, 86. fundi, boðaður 2003-03-03 15:00, stóð 14:59:50 til 18:51:42 gert 4 7:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

86. FUNDUR

mánudaginn 3. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um úrsögn úr þingflokki.

[15:00]

Forseti las bréf frá Kristjáni Pálssyni þar sem hann tilkynnti úrsögn sína úr þingflokki Sjálfstæðisflokksins og Sjálfstæðisflokknum.


Athugasemdir um störf þingsins.

Úrsögn úr þingflokki.

[15:01]

Málshefjandi var Kristján Pálsson.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Afstaða ríkisstjórnarinnar til Íraksdeilunnar.

[15:02]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Upplýsingaskylda um launakjör.

[15:09]

Spyrjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Upphæð atvinnuleysisbóta.

[15:14]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Loðnuveiðar.

[15:21]

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Fjárfestingar lífeyrissjóðanna.

[15:29]

Spyrjandi var Pétur Bjarnason.


Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 618. mál (póstþjónusta). --- Þskj. 989.

[15:35]


Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 619. mál (upplýsingamiðlun til launamanna o.fl.). --- Þskj. 990.

[15:36]


Breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 638. mál (bótaábyrgð flugfélaga). --- Þskj. 1034.

[15:37]


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 639. mál (gjaldþol tryggingafyrirtækja). --- Þskj. 1035.

[15:37]


Álverksmiðja í Reyðarfirði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 509. mál. --- Þskj. 842, nál. 985, 1008 og 1030, brtt. 986.

[15:38]


Lögmenn, 1. umr.

Stjfrv., 612. mál (EES-reglur, námskröfur). --- Þskj. 975.

[16:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Stjfrv., 622. mál (fjármálastjórn o.fl.). --- Þskj. 995.

[16:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ábyrgðasjóður launa, 1. umr.

Stjfrv., 649. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 1055.

[16:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 1. umr.

Stjfrv., 636. mál (verðjöfnun við útflutning). --- Þskj. 1031.

[16:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 16:51]


Stofnun hlutafélags um Sementsverksmiðju ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 648. mál (sala á eignarhluta ríkissjóðs). --- Þskj. 1053.

[17:00]

[17:35]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:51.

---------------