Fundargerð 128. þingi, 89. fundi, boðaður 2003-03-05 23:59, stóð 14:00:40 til 18:24:17 gert 6 8:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

89. FUNDUR

miðvikudaginn 5. mars,

að loknum 88. fundi.

Dagskrá:


Fíkniefnameðferð.

Fsp. KF, 573. mál. --- Þskj. 924.

[14:03]

Umræðu lokið.


Átraskanir.

Fsp. KF, 575. mál. --- Þskj. 926.

[14:12]

Umræðu lokið.


Komugjöld á heilsugæslustöðvum.

Fsp. KPál, 609. mál. --- Þskj. 972.

[14:23]

Umræðu lokið.


Ráðning sjúkrahúsprests við Barnaspítala Hringsins.

Fsp. RG, 615. mál. --- Þskj. 982.

[14:36]

Umræðu lokið.


Greiðslur Tryggingastofnunar fyrir sjúkranudd.

Fsp. ÁRJ, 616. mál. --- Þskj. 983.

[14:48]

Umræðu lokið.


Geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga.

Fsp. SJS, 628. mál. --- Þskj. 1012.

[14:57]

Umræðu lokið.


Flutningur hættulegra efna um jarðgöng.

Fsp. GuðjG, 647. mál. --- Þskj. 1051.

[15:14]

Umræðu lokið.


Þjálfun fjölfatlaðra barna.

Fsp. ÖJ, 584. mál. --- Þskj. 938.

[15:25]

Umræðu lokið.


Átaksverkefni til að sporna við atvinnuleysi.

Fsp. SJS, 591. mál. --- Þskj. 948.

[15:37]

Umræðu lokið.


Langtímameðferðarheimili og neyðarvistun.

Fsp. SJS, 629. mál. --- Þskj. 1013.

[15:50]

Umræðu lokið.


Framkvæmd laga um leikskóla.

Fsp. ÖJ, 585. mál. --- Þskj. 939.

[16:03]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 16:18]

[18:00]

Útbýting þingskjala:


Innihaldslýsingar á matvælum.

Fsp. ÞBack, 640. mál. --- Þskj. 1037.

[18:01]

Umræðu lokið.


Úttekt Ríkisendurskoðunar á starfsemi Löggildingarstofu.

Fsp. ÞBack, 646. mál. --- Þskj. 1043.

[18:13]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 12.--13. mál.

Fundi slitið kl. 18:24.

---------------