
93. FUNDUR
mánudaginn 10. mars,
kl. 10.30 árdegis.
[10:30]
Stjórnsýslulög, 3. umr.
Stjfrv., 348. mál (rafræn stjórnsýsla). --- Þskj. 384.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.
Frv. efh.- og viðskn., 675. mál (endurútgáfa). --- Þskj. 1098.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Vátryggingastarfsemi, 2. umr.
Stjfrv., 377. mál (EES-reglur, gjaldþol). --- Þskj. 429, nál. 978.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samvinnufélög, 2. umr.
Stjfrv., 519. mál (ársreikningar, afskráning félaga). --- Þskj. 860, nál. 1025.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, 2. umr.
Stjfrv., 520. mál (ársreikningar). --- Þskj. 861, nál. 1026.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Einkahlutafélög, 2. umr.
Stjfrv., 521. mál (ársreikningar, slit félaga). --- Þskj. 864, nál. 1023.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Hlutafélög, 2. umr.
Stjfrv., 522. mál (ársreikningar, samlagshlutafélög). --- Þskj. 865, nál. 1024.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir, 2. umr.
Stjfrv., 518. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 859, nál. 1065, brtt. 1066.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Neytendakaup, 2. umr.
Stjfrv., 556. mál (EES-reglur). --- Þskj. 904, nál. 1111, brtt. 1112.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samkeppnislög, 2. umr.
Stjfrv., 547. mál (ábyrgðarlýsingar, EES-reglur). --- Þskj. 894, nál. 1027.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 2. umr.
Stjfrv., 548. mál (eftirlitslistar). --- Þskj. 895, nál. 1028.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Aðgerðir gegn peningaþvætti, 2. umr.
Stjfrv., 549. mál (EES-reglur). --- Þskj. 896, nál. 1048.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Tekjuskattur og eignarskattur, 2. umr.
Stjfrv., 601. mál (hlutabréfasjóðir). --- Þskj. 962, nál. 1107.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Vátryggingastarfsemi, 2. umr.
Stjfrv., 485. mál (ökutækjatryggingar, EES-reglur). --- Þskj. 797, nál. 1123.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Vátryggingastarfsemi, 2. umr.
Stjfrv., 568. mál (EES-reglur). --- Þskj. 919, nál. 1128, brtt. 1129.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Ársreikningar, 2. umr.
Stjfrv., 427. mál (EES-reglur). --- Þskj. 553, nál. 979, brtt. 980.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stofnun hlutafélags um Norðurorku, 1. umr.
Frv. iðnn., 687. mál (biðlaunaréttur starfsmanna). --- Þskj. 1119.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Staðlar og Staðlaráð Íslands, 2. umr.
Stjfrv., 461. mál (heildarlög). --- Þskj. 699, nál. 1058.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Neysluvatn, síðari umr.
Þáltill. KF, 13. mál. --- Þskj. 13, nál. 1125.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, 2. umr.
Stjfrv., 538. mál (heildarlög). --- Þskj. 883, nál. 1118.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[11:42]
Búnaðarlög, 2. umr.
Stjfrv., 241. mál (erfðanefnd). --- Þskj. 245, nál. 1046.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Innflutningur dýra, síðari umr.
Þáltill. DrH o.fl., 106. mál. --- Þskj. 106, nál. 1126.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Nýting innlends trjáviðar, síðari umr.
Þáltill. ÍGP o.fl., 154. mál. --- Þskj. 154, nál. 1131.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, 2. umr.
Stjfrv., 543. mál (hækkun umsýsluþóknunar). --- Þskj. 890, nál. 1044.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Tóbaksvarnir, 2. umr.
Stjfrv., 415. mál (EES-reglur). --- Þskj. 524, nál. 1054.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[Fundarhlé. --- 11:56]
Vaktstöð siglinga, 2. umr.
Stjfrv., 392. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 453, nál. 1087, brtt. 1088.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Siglingastofnun Íslands, 2. umr.
Stjfrv., 539. mál (vaktstöð siglinga, EES-reglur). --- Þskj. 884, nál. 1089.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Eftirlit með skipum, 2. umr.
Stjfrv., 360. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 400, nál. 998, brtt. 1000.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Vinnutími sjómanna, 2. umr.
Stjfrv., 390. mál (EES-reglur). --- Þskj. 451, nál. 999.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Útlendingar, 2. umr.
Stjfrv., 168. mál (útlendingar frá EFTA-ríkjum). --- Þskj. 168, nál. 1004.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Hlutafélög, einkahlutafélög, samvinnufélög og sjálfseignarstofnanir, 2. umr.
Stjfrv., 350. mál (færsla skráningar, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 387, nál. 1003.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fyrirtækjaskrá, 2. umr.
Stjfrv., 351. mál (heildarlög). --- Þskj. 388, nál. 1005.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Almenn hegningarlög, 2. umr.
Stjfrv., 353. mál (brot í opinberu starfi). --- Þskj. 390, nál. 1106.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Kosningar til Alþingis, 2. umr.
Stjfrv., 391. mál (talning atkvæða, kjörseðlar o.fl.). --- Þskj. 452, nál. 1049, brtt. 1050.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Umferðarlög, 2. umr.
Stjfrv., 489. mál (EES-reglur). --- Þskj. 805, nál. 1122.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Afbrigði um dagskrármál.
[Fundarhlé. --- 13:03]
[15:03]
Afbrigði um dagskrármál.
Kjaradómur og kjaranefnd, 1. umr.
Stjfrv., 683. mál (heilsugæslulæknar). --- Þskj. 1110.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Almenn hegningarlög, 2. umr.
Stjfrv., 567. mál (kynferðisbrot gegn börnum og mansal). --- Þskj. 918, nál. 1124, brtt. 1145.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Verðbréfaviðskipti, 2. umr.
Stjfrv., 347. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 383, nál. 1108, brtt. 1109 og 1133.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Meðhöndlun úrgangs, 2. umr.
Stjfrv., 338. mál (EES-reglur). --- Þskj. 368, nál. 1116, brtt. 1117.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Heilbrigðisþjónusta, 2. umr.
Stjfrv., 453. mál (stofnkostnaður, stjórnir stofnana o.fl.). --- Þskj. 656, nál. 1076, brtt. 1077, 1134 og 1149.
Umræðu frestað.
[17:04]
Stjórnsýslulög, frh. 3. umr.
Stjfrv., 348. mál (rafræn stjórnsýsla). --- Þskj. 384.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1158).
Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.
Frv. efh.- og viðskn., 675. mál (endurútgáfa). --- Þskj. 1098.
Vátryggingastarfsemi, frh. 2. umr.
Stjfrv., 377. mál (EES-reglur, gjaldþol). --- Þskj. 429, nál. 978.
Verðbréfaviðskipti, frh. 2. umr.
Stjfrv., 347. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 383, nál. 1108, brtt. 1109 og 1133.
Samvinnufélög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 519. mál (ársreikningar, afskráning félaga). --- Þskj. 860, nál. 1025.
Sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, frh. 2. umr.
Stjfrv., 520. mál (ársreikningar). --- Þskj. 861, nál. 1026.
Einkahlutafélög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 521. mál (ársreikningar, slit félaga). --- Þskj. 864, nál. 1023.
Hlutafélög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 522. mál (ársreikningar, samlagshlutafélög). --- Þskj. 865, nál. 1024.
Verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir, frh. 2. umr.
Stjfrv., 518. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 859, nál. 1065, brtt. 1066.
Neytendakaup, frh. 2. umr.
Stjfrv., 556. mál (EES-reglur). --- Þskj. 904, nál. 1111, brtt. 1112.
Samkeppnislög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 547. mál (ábyrgðarlýsingar, EES-reglur). --- Þskj. 894, nál. 1027.
Opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 2. umr.
Stjfrv., 548. mál (eftirlitslistar). --- Þskj. 895, nál. 1028.
Aðgerðir gegn peningaþvætti, frh. 2. umr.
Stjfrv., 549. mál (EES-reglur). --- Þskj. 896, nál. 1048.
Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 2. umr.
Stjfrv., 601. mál (hlutabréfasjóðir). --- Þskj. 962, nál. 1107.
Vátryggingastarfsemi, frh. 2. umr.
Stjfrv., 485. mál (ökutækjatryggingar, EES-reglur). --- Þskj. 797, nál. 1123.
Vátryggingastarfsemi, frh. 2. umr.
Stjfrv., 568. mál (EES-reglur). --- Þskj. 919, nál. 1128, brtt. 1129.
Ársreikningar, frh. 2. umr.
Stjfrv., 427. mál (EES-reglur). --- Þskj. 553, nál. 979, brtt. 980.
Stofnun hlutafélags um Norðurorku, frh. 1. umr.
Frv. iðnn., 687. mál (biðlaunaréttur starfsmanna). --- Þskj. 1119.
Staðlar og Staðlaráð Íslands, frh. 2. umr.
Stjfrv., 461. mál (heildarlög). --- Þskj. 699, nál. 1058.
Neysluvatn, frh. síðari umr.
Þáltill. KF, 13. mál. --- Þskj. 13, nál. 1125.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1168).
Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, frh. 2. umr.
Stjfrv., 538. mál (heildarlög). --- Þskj. 883, nál. 1118.
Búnaðarlög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 241. mál (erfðanefnd). --- Þskj. 245, nál. 1046.
Innflutningur dýra, frh. síðari umr.
Þáltill. DrH o.fl., 106. mál. --- Þskj. 106, nál. 1126.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1171).
Nýting innlends trjáviðar, frh. síðari umr.
Þáltill. ÍGP o.fl., 154. mál. --- Þskj. 154, nál. 1131.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1172).
Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, frh. 2. umr.
Stjfrv., 543. mál (hækkun umsýsluþóknunar). --- Þskj. 890, nál. 1044.
Meðhöndlun úrgangs, frh. 2. umr.
Stjfrv., 338. mál (EES-reglur). --- Þskj. 368, nál. 1116, brtt. 1117.
Tóbaksvarnir, frh. 2. umr.
Stjfrv., 415. mál (EES-reglur). --- Þskj. 524, nál. 1054.
Eftirlit með skipum, frh. 2. umr.
Stjfrv., 360. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 400, nál. 998, brtt. 1000.
Vinnutími sjómanna, frh. 2. umr.
Stjfrv., 390. mál (EES-reglur). --- Þskj. 451, nál. 999.
Vaktstöð siglinga, frh. 2. umr.
Stjfrv., 392. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 453, nál. 1087, brtt. 1088.
Siglingastofnun Íslands, frh. 2. umr.
Stjfrv., 539. mál (vaktstöð siglinga, EES-reglur). --- Þskj. 884, nál. 1089.
Útlendingar, frh. 2. umr.
Stjfrv., 168. mál (útlendingar frá EFTA-ríkjum). --- Þskj. 168, nál. 1004.
Hlutafélög, einkahlutafélög, samvinnufélög og sjálfseignarstofnanir, frh. 2. umr.
Stjfrv., 350. mál (færsla skráningar, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 387, nál. 1003.
Fyrirtækjaskrá, frh. 2. umr.
Stjfrv., 351. mál (heildarlög). --- Þskj. 388, nál. 1005.
Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 353. mál (brot í opinberu starfi). --- Þskj. 390, nál. 1106.
Kosningar til Alþingis, frh. 2. umr.
Stjfrv., 391. mál (talning atkvæða, kjörseðlar o.fl.). --- Þskj. 452, nál. 1049, brtt. 1050.
Umferðarlög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 489. mál (EES-reglur). --- Þskj. 805, nál. 1122.
Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 567. mál (kynferðisbrot gegn börnum og mansal). --- Þskj. 918, nál. 1124, brtt. 1145.
Kjaradómur og kjaranefnd, frh. 1. umr.
Stjfrv., 683. mál (heilsugæslulæknar). --- Þskj. 1110.
Út af dagskrá voru tekin 40.--41. og 43.--46. mál.
Fundi slitið kl. 18:05.
---------------