Fundargerð 128. þingi, 96. fundi, boðaður 2003-03-11 23:59, stóð 11:38:55 til 23:42:35 gert 12 8:24
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

96. FUNDUR

þriðjudaginn 11. mars,

að loknum 95. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[11:40]

Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur um fyrstu átta dagskrármálin yrðu síðar á fundinum.

Jafnframt tilkynnti forseti að mælt yrði fyrir 9.--14. máli sameiginlega.


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 663. mál (vátryggingafélög). --- Þskj. 1079.

og

Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 664. mál (lánastofnanir). --- Þskj. 1080.

og

Breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 665. mál (fylgiréttur höfunda). --- Þskj. 1081.

og

Breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 666. mál (umferð á sjó). --- Þskj. 1082.

og

Breyting á II. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 667. mál (tóbaksvörur). --- Þskj. 1083.

og

Breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 668. mál (uppfinningar í líftækni). --- Þskj. 1084.

[11:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 675. mál (endurútgáfa). --- Þskj. 1098.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun hlutafélags um Norðurorku, 3. umr.

Frv. iðnn., 687. mál (biðlaunaréttur starfsmanna). --- Þskj. 1119.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[11:51]

Útbýting þingskjala:


Samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014, síðari umr.

Stjtill., 469. mál. --- Þskj. 774, nál. 1156 og 1221, brtt. 1144 og 1222.

og

Samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006, síðari umr.

Stjtill., 563. mál. --- Þskj. 911, nál. 1157, brtt. 1143.

[11:52]

[Fundarhlé. --- 13:00]

[13:40]

Umræðu frestað.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:06]


Tilhögun þingfundar.

[15:06]

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðslur færu fram kl. hálfsex.


Samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014, frh. síðari umr.

Stjtill., 469. mál. --- Þskj. 774, nál. 1156 og 1221, brtt. 1144 og 1222.

og

Samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006, frh. síðari umr.

Stjtill., 563. mál. --- Þskj. 911, nál. 1157, brtt. 1143.

[15:07]

Umræðu frestað.


Heilbrigðisþjónusta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 453. mál (stofnkostnaður, stjórnir stofnana o.fl.). --- Þskj. 656, nál. 1076, brtt. 1077, 1134 og 1149.

[17:40]


Almannavarnir o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 464. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 702, nál. 1047 og 1085, brtt. 1052.

[17:58]


Tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 611. mál (aðaltollhöfn í Kópavogi). --- Þskj. 974, nál. 1130.

[18:05]


Réttarstaða samkynhneigðs fólks, frh. síðari umr.

Þáltill. GÖ o.fl., 132. mál. --- Þskj. 132, nál. 1137.

[18:06]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1250).


Samfélagsleg áhrif álvers- og virkjunarframkvæmda, frh. síðari umr.

Þáltill. SvanJ, 511. mál. --- Þskj. 849, nál. 1136.

[18:07]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1251).


Björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn, frh. 2. umr.

Stjfrv., 375. mál. --- Þskj. 427, nál. 1132.

[18:07]


Eldi nytjastofna sjávar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 680. mál (yfirstjórn fisksjúkdómamála, EES-reglur). --- Þskj. 1103.

[18:10]


Lax- og silungsveiði o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 681. mál (innflutningur lifandi sjávardýra, EES-reglur). --- Þskj. 1104.

[18:10]


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 663. mál (vátryggingafélög). --- Þskj. 1079.

[18:11]


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 664. mál (lánastofnanir). --- Þskj. 1080.

[18:11]


Breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 665. mál (fylgiréttur höfunda). --- Þskj. 1081.

[18:12]


Breyting á XIII. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 666. mál (umferð á sjó). --- Þskj. 1082.

[18:12]


Breyting á II. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 667. mál (tóbaksvörur). --- Þskj. 1083.

[18:13]


Breyting á XVII. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 668. mál (uppfinningar í líftækni). --- Þskj. 1084.

[18:13]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 3. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 675. mál (endurútgáfa). --- Þskj. 1098.

[18:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1253).


Stofnun hlutafélags um Norðurorku, frh. 3. umr.

Frv. iðnn., 687. mál (biðlaunaréttur starfsmanna). --- Þskj. 1119.

[18:14]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1254).


Samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014, frh. síðari umr.

Stjtill., 469. mál. --- Þskj. 774, nál. 1156 og 1221, brtt. 1144 og 1222.

og

Samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006, frh. síðari umr.

Stjtill., 563. mál. --- Þskj. 911, nál. 1157, brtt. 1143.

[18:15]

Umræðu frestað.

[18:54]

Útbýting þingskjala:


Atvinnuréttindi útlendinga, 2. umr.

Stjfrv., 598. mál (búsetuleyfi, EES-reglur). --- Þskj. 959, nál. 1187.

[18:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 18:57]

[19:58]

Útbýting þingskjala:


Samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014, frh. síðari umr.

Stjtill., 469. mál. --- Þskj. 774, nál. 1156 og 1221, brtt. 1144 og 1222.

og

Samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006, frh. síðari umr.

Stjtill., 563. mál. --- Þskj. 911, nál. 1157, brtt. 1143.

[19:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Reynslulausn, síðari umr.

Þáltill. ÞKG o.fl., 517. mál. --- Þskj. 857, nál. 1186.

[20:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn sjóslysa, 2. umr.

Stjfrv., 552. mál (starfshættir rannsóknarnefndar, aðsetur o.fl.). --- Þskj. 899, nál. 1152, brtt. 1153.

[20:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, 2. umr.

Stjfrv., 404. mál (sala á rjúpu o.fl.). --- Þskj. 499, nál. 1185.

[20:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skógrækt 2004--2008, fyrri umr.

Stjtill., 689. mál. --- Þskj. 1121.

[20:54]

[21:10]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[21:26]

Útbýting þingskjala:


Fjármögnun sjóðs til að auka verðmæti íslenskra sjávarafurða, fyrri umr.

Stjtill., 688. mál. --- Þskj. 1120.

[21:26]

[21:56]

Útbýting þingskjala:

[22:51]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ábúðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 651. mál (heildarlög). --- Þskj. 1060.

og

Jarðalög, 1. umr.

Stjfrv., 652. mál (heildarlög). --- Þskj. 1062.

[23:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 23:42.

---------------