Fundargerð 128. þingi, 97. fundi, boðaður 2003-03-12 10:30, stóð 10:30:04 til 12:11:38 gert 12 16:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

97. FUNDUR

miðvikudaginn 12. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:


Athugasemdir um störf þingsins.

Þingsályktunartillaga um hernaðaraðgerðir gegn Írak.

[10:31]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Staða íslenska táknmálsins.

Fsp. KolH, 660. mál. --- Þskj. 1073.

[10:51]

Umræðu lokið.


Starfslokasamningar hjá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli.

Fsp. KPál, 672. mál. --- Þskj. 1095.

[11:05]

Umræðu lokið.


Samskipti Íslendinga og bandarískra hermanna.

Fsp. ÖJ, 686. mál. --- Þskj. 1115.

[11:16]

Umræðu lokið.


Hvalveiðar.

Fsp. GuðjG, 467. mál. --- Þskj. 730.

[11:27]

Umræðu lokið.


Álagning STEF-gjalda á óskrifaða geisladiska.

Fsp. SvanJ, 642. mál. --- Þskj. 1039.

[11:40]

Umræðu lokið.


Meistaranám iðngreina.

Fsp. BjörgvS, 656. mál. --- Þskj. 1069.

[11:50]

Umræðu lokið.


Höfundaréttur.

Fsp. PHB, 674. mál. --- Þskj. 1097.

[11:58]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 8.--9. mál.

Fundi slitið kl. 12:11.

---------------