Fundargerð 128. þingi, 99. fundi, boðaður 2003-03-13 10:30, stóð 10:30:07 til 20:06:51 gert 13 20:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

99. FUNDUR

fimmtudaginn 13. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:33]

Forseti tilkynnti að kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Reykn.


Athugasemdir um störf þingsins.

Kvikmynd um mansal.

[10:33]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Álbræðsla á Grundartanga, 2. umr.

Stjfrv., 671. mál (stækkun, skattlagning). --- Þskj. 1091, nál. 1281, 1282 og 1310.

[10:36]

[12:34]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Raforkuver, 2. umr.

Stjfrv., 670. mál (Norðlingaölduveita, Nesjavallavirkjun og Hitaveita Suðurnesja). --- Þskj. 1090, nál. 1264, 1280 og 1305.

[12:43]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:57]

[13:30]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Kjör bænda.

[13:30]

Málshefjandi var Sigríður Jóhannesdóttir.


Samgönguáætlun fyrir árin 2003--2014, frh. síðari umr.

Stjtill., 469. mál. --- Þskj. 774, nál. 1156 og 1221, brtt. 1144 og 1222.

[14:10]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1326).


Samgönguáætlun fyrir árin 2003--2006, frh. síðari umr.

Stjtill., 563. mál. --- Þskj. 911, nál. 1157, brtt. 1143.

[14:17]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1327).


Rannsókn sjóslysa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 552. mál (starfshættir rannsóknarnefndar, aðsetur o.fl.). --- Þskj. 899, nál. 1152, brtt. 1153.

[14:18]


Atvinnuréttindi útlendinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 598. mál (búsetuleyfi, EES-reglur). --- Þskj. 959, nál. 1187.

[14:20]


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 404. mál (sala á rjúpu o.fl.). --- Þskj. 499, nál. 1185.

[14:21]


Reynslulausn, frh. síðari umr.

Þáltill. ÞKG o.fl., 517. mál. --- Þskj. 857, nál. 1186.

[14:23]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1330).


Fjármögnun sjóðs til að auka verðmæti íslenskra sjávarafurða, frh. fyrri umr.

Stjtill., 688. mál. --- Þskj. 1120.

[14:25]


Skógrækt 2004--2008, frh. fyrri umr.

Stjtill., 689. mál. --- Þskj. 1121.

[14:26]


Ábúðarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 651. mál (heildarlög). --- Þskj. 1060.

[14:26]


Jarðalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 652. mál (heildarlög). --- Þskj. 1062.

[14:26]


Álbræðsla á Grundartanga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 671. mál (stækkun, skattlagning). --- Þskj. 1091, nál. 1281, 1282 og 1310.

[14:27]

[14:32]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:32]


Raforkuver, frh. 2. umr.

Stjfrv., 670. mál (Norðlingaölduveita, Nesjavallavirkjun og Hitaveita Suðurnesja). --- Þskj. 1090, nál. 1264, 1280 og 1305.

[14:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:06]

Útbýting þingskjala:


Raforkulög, 2. umr.

Stjfrv., 462. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 700, nál. 1230, 1262 og 1309, brtt. 1231.

og

Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, 2. umr.

Stjfrv., 463. mál. --- Þskj. 701, nál. 1232 og 1263, brtt. 1233.

[16:06]

[17:35]

Útbýting þingskjala:

[18:11]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:01]

[20:04]

Útbýting þingskjala:


Raforkuver, frh. 2. umr.

Stjfrv., 670. mál (Norðlingaölduveita, Nesjavallavirkjun og Hitaveita Suðurnesja). --- Þskj. 1090, nál. 1264, 1280 og 1305.

[20:05]

Út af dagskrá voru tekin 15.--37. mál.

Fundi slitið kl. 20:06.

---------------