Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 86. máls.
128. löggjafarþing 2002–2003.
Þskj. 170  —  86. mál.




Svar



landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Kolbrúnar Halldórsdóttur um stuðning við frjáls félagasamtök.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hvernig hefur stuðningi landbúnaðarráðuneytis við frjáls félagasamtök verið háttað árin 1998–2001? Óskað er eftir því að í svarinu komi fram til hvers konar verkefna styrkir hafa verið veittir, hversu háir styrkir og hverjir ábyrgðaraðilar verkefnanna hafa verið, sundurliðað eftir fjárlagaliðum og árum.

    Svar við fyrirspurninni kemur fram í eftirfarandi töflu, upphæðir eru í þús. kr.


Nafn Forsvarsmaður Verkefni 1998 1999 2000 2001
Ýmis verkefni.
Æðaræktarfélag Íslands Jónas Helgason, Æðey við Ísafjörð Stuðningur við starfsemi æðarræktenda 200 300 300 300
Flóaáveitufélagið Geir Ágústsson, Selfossi Umsjón vatnsmiðlunar í skurðakerfi Flóans 500 500 500 500
Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs Ingvi Þorsteinsson náttúrufræðingur Stuðningur við uppgræðslu örfoka lands í landnámi Ingólfs
2.000

3.000

3.000

4.000
Landvernd Ólöf Guðný Valdimarsdóttir Stuðningur við starfsemi Landverndar 500 4.000 3.000 3.000
Skrúður við Dýrafjörð Kristinn Jón Jónsson, Ísafirði Stuðningur við viðhald og varðveislu trjálundarins Skrúðar við Dýrafjörð
500
Félag um uppkaup laxaneta í sjó Jón Gíslason, Kjós Hagsmunaaðilar greiddu 50% á móti ríkissjóði til uppkaupa á laxalögnum í sjó
4.800

7.200

4.000
Félag hrossabænda Kristinn Guðnason, Landssveit Sérstakt markaðsátak til stuðnings hrossarækta 5.500
Samband íslenskra loðdýraræktenda Björn Halldórsson, Vopnafirði Stuðningur við félagsstarf loðdýraræktenda 1.500
Islandica hestasýning Stuðningur við sýningu á íslenska hestinum, samstarfsverkefni landbúnaðarráðuneytis, iðnaðarráðuneytis og hagsmunaaðila sem tengjast ferðaþjónustu og hrossarækt

1.120


Landssamtök skógareigenda 1.000
Landssamband fiskeldis- og hafbeitarstöðva
Vigfús Jóhannsson, Reykjavík

Styrkur til markaðssetningar á bleikju

1.200
Ferðaþjónusta bænda Sævar Skaptason, Reykjavík Frumvinna við tölvuvæðingu ferðaþjónustu í dreifbýli 1.500
Ráðstöfunarfé ráðherra.
Samtök selabænda Árni Snæbjörnsson, bændasamtök FSI Gerð myndbands um vinnubrögð við verkun selskinna 150
Æðaræktarfélag Íslands Jónas Helgason, Æðey við Ísafjörð Stuðningur við starfsemi æðarræktenda 500 500 250 250
Íslandsdeild NJF Guðni Þorvaldsson Stuðla að sambandi við starfsfélög á Norðurlöndum 50 50
Kvenfélagsamband Íslands Kristín Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri
Styrkur til að senda fulltrúa á þing ACWW í Toronto

150
Líffræðifélag Íslands Róbert A. Stefánsson, formaður Styrkur vegna ráðstefnu um áhrif innfluttra tegunda á lífríki Íslands
50

50
Blátindur VE Sigtryggur Helgason Endurbygging vélbátsins Blátinds VE-21 300
Hundaræktarfélag Íslands Guðni Ágústsson, Reykjavík Verndun og ræktun íslenska fjárhundsins 300 500
Skógræktarfélag Íslands Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Ráðstefnan Skógrækt í íslensku landslagi 100
Landsbyggðin lifi Fríða Vala Ásbjörnsdóttir, Selfossi Styrkur vegna stofnfundar Landsbyggðin lifi 50
Skákfélag Selfoss Ríkharður Sveinsson Styrkur til útgáfu á bók vegna 100 ára sögu félagsins 75
Búnaðarsamband Suðurlands Sveinn Sigurmundsson, framkvæmdastjóri
Markaðssetning hrútssæðis í Bandaríkjunum

350
Landssamband skógareigenda Edda Björnsdóttir, A-Héraði Útgáfa á niðurstöðum stefnumótarvinnu 200
Landssamband vistforeldra Bændasamtökin Styrkur vegna fundarsetu á Búnaðarþingi 250


Nafn Forsvarsmaður Verkefni 1998 1999 2000 2001
Íslenska lífmassafélagið Ásgeir Leifsson Verkefni vegna þátttöku fulltrúa á CRAFT-ráðstefnu 350 350
Barnið okkar André Bachmann Styrkur vegna Barnaspítala Hringsins 200
Umhverfisverndarsamtök Íslands Steingrímur Hermannsson, formaður Ráðstefna um jarðvegsrof og beitaráhrif á hálendinu 200
Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands
Anna Pála Vignisdóttir

Matvæladagur helgaður öryggi matvæla

200
Forystufjárræktarfélag Íslands Ólafur R. Dýrmundsson Verndun og ræktun forystufjár 300
Landssamband smábátaeigenda Arthúr Bogason, formaður Aðalfundur samtaka strandveiðimanna og fiskverkafólks      250
Iðnþróunarfélag Norðurlands vestra Hörður Ríkharðsson Styrkur til tækjakaupa fyrir sótthreinsun á vélum 250     100
Hestamannafélagið Þjálfi Böðvar Baldursson, Aðaldal Stuðningur við gerð skeiðvallar á Einarsstöðum 500
Sumar á Selfossi Snorri Sigurfinnsson, umhverfisstjóri Árborgar
Stuðlað að kynningu á starfsemi á Selfossi

250

Landssamband hestamanna Jón Albert Sigurbjörnsson Styrkur til þátttöku í heimsmeistaramóti í hestaíþróttum í Þýskalandi 1.–8. ágúst 1999
300
Sögusetrið Hvollsvelli Arthúr Björgvin Bollason, forstöðumaður 100
BPW-klúbburinn Samtök kvenna í viðskiptum og atvinnulífi
Styrkir til að planta trjám frá Austurríki

150
Framtíðarstofnun Steingrímur Hermannsson Ráðstefna um sjálfbæra þróun 100
Melgerðismelar Sigfús Helgason, framkvæmdastjóri Landsmót hestamanna 400
Ungmennasamband Vestur- Skaftafellssýslu Jóhanna B. Magnúsdóttir, ferðamálafulltrúi
Styrkur vegna ferðamála

100
Dýralæknafélag Íslands Eggert Gunnarsson, formaður Styrkur fyrir erlendan fyrirlesara 100
Pólarráðstefna bókavarða Steinunn S. Ingólfsdóttir, Hvanneyri Styrkur á ráðstefnu bókavarða 50
Skógræktarfélag Eyfirðinga Hallgrímur Indriðason, framkvæmdastjóri
Styrkur til nytjaskóga

1.000
Ráðstöfunarfé ríkisstjórnar.
Byrgið Helga Haraldsdóttir, Hafnarfirði Styrkur til aðstoðar fólki í fíkniefnavanda 200
Landssamband veiðifélaga Óðinn Sigþórsson, formaður Styrkur til Landssambands veiðifélaga 200
Klúbbur matreiðslumanna Gissur Guðmundsson Styrkur vegna Ólympíuleika í matreiðslu 300
Íslenska lífmassafélagið Ásgeir Leifsson Styrkur til CRAFT-verkefnis 300
Melgerðismelar Sigfús Helgason, framkvæmdastjóri Landsmót hestamanna 1.500
Útflutningsráð Íslands Katrín Björnsdóttir Þjóðarbás á heimsmeistaramóti íslenska hestsins 2.000