GÓJ fyrir HÁs

Miðvikudaginn 04. febrúar 2004, kl. 13:35:21 (3820)

2004-02-04 13:35:21# 130. lþ. 56.95 fundur 290#B GÓJ fyrir HÁs#, Forseti JBjart
[prenta uppsett í dálka] 56. fundur, 130. lþ.

[13:35]

Forseti (Jónína Bjartmarz):

Borist hefur svohljóðandi bréf frá formanni þingflokks framsóknarmanna, Hjálmari Árnasyni, dags. 4. febrúar:

,,Þar sem Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra, 7. þm. Reykv. n., er erlendis í opinberum erindum og getur því ekki sótt þingfundi á næstunni óska ég eftir því með vísun til 2. mgr. 53. gr. þingskapa að varamaður hans, Guðjón Ólafur Jónsson lögmaður, taki sæti hans á Alþingi á meðan.``

Guðjón Ólafur Jónsson hefur áður tekið sæti á Alþingi og er boðinn velkominn til starfa á ný.