Tilkynning um dagskrá

Miðvikudaginn 26. maí 2004, kl. 10:01:06 (8943)

2004-05-26 10:01:06# 130. lþ. 127.92 fundur 595#B tilkynning um dagskrá#, Forseti BÁ
[prenta uppsett í dálka] 127. fundur, 130. lþ.

[10:01]

Forseti (Birgir Ármannsson):

Um klukkan 1.30 í dag, að loknu hádegishléi, fer fram umræða utan dagskrár um stöðuna fyrir botni Miðjarðarhafs og viðbrögð íslensku ríkisstjórnarinnar. Málshefjandi er hv. þm. Össur Skarphéðinsson. Hæstv. utanrrh. Halldór Ásgrímsson verður til andsvara. Umræðan fer fram skv. 1. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.