Útvarpslög og samkeppnislög

Fimmtudaginn 22. júlí 2004, kl. 10:26:52 (9620)

2004-07-22 10:26:52# 130. lþ. 137.1 fundur 1011. mál: #A útvarpslög og samkeppnislög# (eignarhald á fjölmiðlum, brottfall eldri laga o.fl.) frv. 107/2004, Frsm. minni hluta ÖS (andsvar)
[prenta uppsett í dálka] 137. fundur, 130. lþ.

[10:26]

Frsm. minni hluta allshn. (Össur Skarphéðinsson) (andsvar):

Herra forseti. Hv. þm. spurði mig þessarar spurningar tvisvar sinnum í gær og ég svaraði henni tvisvar sinnum. Ég vísa til þess.