Útvarpslög og samkeppnislög

Fimmtudaginn 22. júlí 2004, kl. 11:40:59 (9641)

2004-07-22 11:40:59# 130. lþ. 137.1 fundur 1011. mál: #A útvarpslög og samkeppnislög# (eignarhald á fjölmiðlum, brottfall eldri laga o.fl.) frv. 107/2004, Frsm. meiri hluta BjarnB (andsvar)
[prenta uppsett í dálka] 137. fundur, 130. lþ.

[11:40]

Frsm. meiri hluta allshn. (Bjarni Benediktsson) (andsvar):

Virðulegi forseti. Ætli það sé ekki ágætt að leyfa stjórnarandstöðunni að setja punktinn yfir i-ið með sínu efnislega innleggi í þessa umræðu og málefnalegu umræðu um þetta mál með því að láta þessi orð hv. þm. Marðar Árnasonar kyrr liggja vegna þess að þau eru ekki svaraverð.