Kjör og aðbúnaður starfsmanna við Kárahnjúka

Mánudaginn 06. október 2003, kl. 15:51:18 (173)

2003-10-06 15:51:18# 130. lþ. 4.96 fundur 56#B kjör og aðbúnaður starfsmanna við Kárahnjúka# (umræður utan dagskrár), Forseti HBl
[prenta uppsett í dálka] 4. fundur, 130. lþ.

[15:51]

Forseti (Halldór Blöndal):

Ég vil minna hæstv. ráðherra á að samkvæmt 54. gr. þingskapa ber ræðumanni jafnan að víkja ræðu sinni til forseta eða fundarins en eigi ávarpa nokkurn einstakan þingmann. (Félmrh.: Ég biðst afsökunar.) Kenna skal þingmann við kjördæmi hans eða nefna hann fullu nafni.