Dagskrá 130. þingi, 52. fundi, boðaður 2004-01-28 13:30, gert 29 10:0
[<-][->]

52. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 28. jan. 2004

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns.
    • Til umhverfisráðherra:
  2. Úreltar búvélar, fsp. RG, 256. mál, þskj. 284.
  3. Förgun úreltra og ónýtra skipa, fsp. GHall, 357. mál, þskj. 476.
  4. Megináherslur íslenskra stjórnvalda í Barentsráðinu, fsp. KolH, 380. mál, þskj. 506.
  5. Friðun rjúpu, fsp. SigurjÞ, 392. mál, þskj. 524.
  6. Skattar á vistvæn ökutæki, fsp. ÖS, 398. mál, þskj. 534.
  7. Vatnajökulsþjóðgarður, fsp. BjörgvS, 403. mál, þskj. 542.
  8. Skaðleg efni og efnavara, fsp. KolH, 423. mál, þskj. 589.
  9. Þjóðgarðar og friðlýst svæði, fsp. ArnbS, 426. mál, þskj. 592.
    • Til samgönguráðherra:
  10. Auglýsingar í tölvupósti, fsp. BjörgvS, 365. mál, þskj. 484.
  11. Öryggi vegfarenda á Kleifaheiði, fsp. GAK, 414. mál, þskj. 569.
    • Til viðskiptaráðherra:
  12. Kostnaður við að stofna fyrirtæki, fsp. ÖS, 393. mál, þskj. 529.
  13. Neytendastarf, fsp. BjörgvS, 422. mál, þskj. 581.
    • Til fjármálaráðherra:
  14. Undanþága frá virðisaukaskatti, fsp. GAK, 416. mál, þskj. 572.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  15. Læknismál í Austurbyggð, fsp. KLM, 440. mál, þskj. 610.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Framhaldsfundir Alþingis.
  2. Þingmennskuafsal Tómasar Inga Olrichs.
  3. Mannabreytingar í nefndum.
  4. Breyting á stjórn þingflokks Samfylkingarinnar.
  5. Tilkynning um dagskrá.
  6. Staðan í Írak (umræður utan dagskrár).