Dagskrá 130. þingi, 54. fundi, boðaður 2004-02-02 15:00, gert 3 8:4
[<-][->]

54. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 2. febr. 2004

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. þingskapa.
  1. Fjárfestingar Landssímans.
  2. Skipan nefndar um íslenskt viðskiptaumhverfi.
  3. Fiskvinnsluskólar.
  4. Málefni Þjóðminjasafns.
  5. Samkeppnisstaða háskóla.
  6. Áherslur í byggðamálum.
 2. Rannsókn flugslysa, stjfrv., 451. mál, þskj. 644. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 3. Siglingastofnun Íslands, stjfrv., 467. mál, þskj. 675. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 4. Hugverkaréttindi á sviði iðnaðar, stjfrv., 442. mál, þskj. 613. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 5. Fjárframlög til stjórnmálastarfsemi, beiðni um skýrslu, 508. mál, þskj. 780. Hvort leyfð skuli.
 6. Erfðafjárskattur, stjfrv., 435. mál, þskj. 605. --- 1. umr.
 7. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 480. mál, þskj. 746. --- 1. umr.
 8. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 445. mál, þskj. 625. --- 1. umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Tilkynning um dagskrá.
 2. Breytingar á eignarhaldi í sjávarútvegi (um fundarstjórn).
 3. Breytingar á eignarhaldi í sjávarútvegi (umræður utan dagskrár).
 4. Aldarafmæli þingræðis og heimastjórnar.