Dagskrá 130. þingi, 127. fundi, boðaður 2004-05-26 10:00, gert 20 14:51
[<-][->]

127. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 26. maí 2004

kl. 10 árdegis.

---------

  1. Almannatryggingar, frv., 966. mál, þskj. 1485. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Uppfinningar starfsmanna, stjfrv., 313. mál, þskj. 1732, brtt. 1737. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 480. mál, þskj. 1735, brtt. 1739. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Tekjustofnar sveitarfélaga, frv., 967. mál, þskj. 1486. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 750. mál, þskj. 1121, nál. 1493, brtt. 1541. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Öryggi vöru og opinber markaðsgæsla, stjfrv., 734. mál, þskj. 1090, nál. 1610, brtt. 1611 og 1738. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  7. Húsnæðismál, stjfrv., 785. mál, þskj. 1196, nál. 1527 og 1548, brtt. 1528 og 1533. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga, stjfrv., 829. mál, þskj. 1270, nál. 1474. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 1004. mál, þskj. 1769. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  10. Almenn hegningarlög, frv., 1002. mál, þskj. 1758. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  11. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 856. mál, þskj. 1736, brtt. 1741. --- 3. umr.
  12. Fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald, stjfrv., 855. mál, þskj. 1312, nál. 1518 og 1519, brtt. 1531. --- 2. umr.
  13. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, stjfrv., 341. mál, þskj. 415, nál. 1536, 1574 og 1576, brtt. 1537 og 1575. --- 2. umr.
  14. Lyfjalög, stjfrv., 880. mál, þskj. 1338, nál. 1650 og 1652, brtt. 1651. --- 2. umr.
  15. Norðurlandasamningur um almannatryggingar, stjfrv., 948. mál, þskj. 1442, nál. 1584. --- 2. umr.
  16. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, stjfrv., 878. mál, þskj. 1336, nál. 1719 og 1771, brtt. 1720. --- 2. umr.
  17. Búnaðarfræðsla, stjfrv., 879. mál, þskj. 1337, nál. 1721 og 1770, brtt. 1722. --- 2. umr.
  18. Ábúðarlög, stjfrv., 782. mál, þskj. 1193, nál. 1755, brtt. 1756. --- 2. umr.
  19. Jarðalög, stjfrv., 783. mál, þskj. 1194, nál. 1753, brtt. 1754. --- 2. umr.
  20. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 997. mál, þskj. 1665, nál. 1761. --- 2. umr.
  21. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, stjfrv., 1000. mál, þskj. 1677, nál. 1762. --- 2. umr.
  22. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 996. mál, þskj. 1664, nál. 1776, brtt. 1777. --- 2. umr.
  23. Veiðieftirlitsgjald, stjfrv., 787. mál, þskj. 1198, nál. 1490 og 1503. --- 2. umr.
  24. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 875. mál, þskj. 1333, nál. 1711. --- 2. umr.
  25. Lokafjárlög 2000, stjfrv., 326. mál, þskj. 1726 (sbr. 377). --- 3. umr.
  26. Lokafjárlög 2001, stjfrv., 653. mál, þskj. 982. --- 3. umr.
  27. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, stjfrv., 307. mál, þskj. 352, nál. 1608 og 1672, brtt. 1609 og 1635. --- 2. umr.
  28. Olíugjald og kílómetragjald o.fl., stjfrv., 849. mál, þskj. 1306, nál. 1708 og 1763, brtt. 1709 og 1764. --- 2. umr.
  29. Tónlistarsjóður, stjfrv., 910. mál, þskj. 1382, nál. 1607, brtt. 1710. --- 2. umr.
  30. Réttarstaða íslenskrar tungu, þáltill., 387. mál, þskj. 517, nál. 1521. --- Síðari umr.
  31. Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, stjfrv., 652. mál, þskj. 969, nál. 1529 og 1542. --- 2. umr.
  32. Eiturefni og hættuleg efni, stjfrv., 877. mál, þskj. 1335, nál. 1530. --- 2. umr.
  33. Umhverfismengun af völdum einnota umbúða, stjfrv., 876. mál, þskj. 1334, nál. 1540, brtt. 1669. --- 2. umr.
  34. Verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu, stjfrv., 564. mál, þskj. 843, nál. 1604. --- 2. umr.
  35. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, stjfrv., 594. mál, þskj. 893, nál. 1767, brtt. 1768. --- 2. umr.
  36. Náttúruverndaráætlun 2004--2008, stjtill., 477. mál, þskj. 716, nál. 1631. --- Síðari umr.
  37. Áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, stjtill., 873. mál, þskj. 1331, nál. 1670, brtt. 1671. --- Síðari umr.
  38. Loftferðir, stjfrv., 945. mál, þskj. 1439, nál. 1620, brtt. 1621. --- 2. umr.
  39. Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, stjfrv., 947. mál, þskj. 1441, nál. 1625. --- 2. umr.
  40. Umferðarlög, stjfrv., 464. mál, þskj. 672, nál. 1581, brtt. 1582. --- 2. umr.
  41. Umferðaröryggi á þjóðvegum, þáltill., 205. mál, þskj. 216, nál. 1550. --- Síðari umr.
  42. Stofnun sædýrasafns, þáltill., 277. mál, þskj. 313, nál. 1551. --- Síðari umr.
  43. Skipulag sjóbjörgunarmála, þáltill., 335. mál, þskj. 401, nál. 1566. --- Síðari umr.
  44. Íslensk farskip, þáltill., 484. mál, þskj. 756, nál. 1683. --- Síðari umr.
  45. Einkamálalög og þjóðlendulög, stjfrv., 872. mál, þskj. 1330, nál. 1654 og 1661. --- 2. umr.
  46. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, stjfrv., 868. mál, þskj. 1326, nál. 1655, brtt. 1656. --- 2. umr.
  47. Meðferð opinberra mála, stjfrv., 871. mál, þskj. 1329, nál. 1662 og 1682, brtt. 1663. --- 2. umr.
  48. Sala fasteigna, fyrirtækja og skipa, stjfrv., 462. mál, þskj. 670, nál. 1706, brtt. 1707. --- 2. umr.
  49. Lögmenn, stjfrv., 463. mál, þskj. 671, nál. 1712, brtt. 1713. --- 2. umr.
  50. Áfengislög, frv., 163. mál, þskj. 165, nál. 1593. --- 2. umr.
  51. Almenn hegningarlög, frv., 38. mál, þskj. 38, nál. 1750, brtt. 1751. --- 2. umr.
  52. Raforkulög, stjfrv., 740. mál, þskj. 1104, nál. 1690, brtt. 1691 og 1715. --- 2. umr.
  53. Landsnet hf., stjfrv., 737. mál, þskj. 1097, nál. 1692, brtt. 1716. --- 2. umr.
  54. Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, stjfrv., 747. mál, þskj. 1117, nál. 1693, brtt. 1757. --- 2. umr.
  55. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, stjfrv., 305. mál, þskj. 350, nál. 1717, brtt. 1718. --- 2. umr.
  56. Jöfnun flutningskostnaðar á sementi, stjfrv., 690. mál, þskj. 1019, nál. 1752. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afgreiðsla sjávarútvegsnefndar á frumvarpi um stjórn fiskveiða (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Staðan fyrir botni Miðjarðarhafs og viðbrögð íslensku ríkisstjórnarinnar (umræður utan dagskrár).
  4. Afbrigði um dagskrármál.
  5. Afbrigði um dagskrármál.