Dagskrá 130. þingi, 134. fundi, boðaður 2004-07-07 11:00, gert 21 8:58
[<-][->]

134. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 7. júlí 2004

kl. 11 árdegis.

---------

  1. Útvarpslög og samkeppnislög, stjfrv., 1011. mál, þskj. 1891. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  2. Þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga um breytingu á útvarpslögum og samkeppnislögum, frv., 1012. mál, þskj. 1892. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Úrskurður forseta um frumvarp um fjölmiðlalög (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Úrskurður forseta um frumvarp um fjölmiðlalög.
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Tilhögun þingfundar.