Fundargerð 130. þingi, 3. fundi, boðaður 2003-10-03 10:30, stóð 10:29:33 til 18:29:06 gert 6 8:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

3. FUNDUR

föstudaginn 3. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Hundrað ár frá undirskrift laga um heimastjórn.

[10:29]

Forseti minntist aldarafmælis stjórnarskipunarlaga um breyting á stjórnarskrá Íslands er færðu landsmönnum heimastjórn og innlendan ráðherra með búsetu á Íslandi.


Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.

[10:31]

Forseti kynnti kosningu embættismanna fastanefnda:

Allshn.: Bjarni Benediktsson formaður og Jónína Bjartmarz varaformaður.

Efh.- og viðskn.: Pétur H. Blöndal formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.

Félmn.: Hjálmar Árnason formaður og Guðlaugur Þór Þórðarson varaformaður.

Fjárln.: Magnús Stefánsson formaður og Einar Oddur Kristjánsson varaformaður.

Heilbr.- og trn.: Jónína Bjartmarz formaður og Drífa Hjartardóttir varaformaður.

Iðnn.: Kristinn H. Gunnarsson formaður og Einar Oddur Kristjánsson varaformaður.

Landbn.: Drífa Hjartardóttir formaður og Magnús Stefánsson varaformaður.

Menntmn.: Gunnar Birgisson formaður og Dagný Jónsdóttir varaformaður.

Samgn.: Guðmundur Hallvarðsson formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.

Sjútvn.: Árni R. Árnason formaður og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður.

Umhvn.: Sigríður A. Þórðardóttir formaður og Dagný Jónsdóttir varaformaður.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Fjárlög 2004, 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[10:33]

[Fundarhlé. --- 13:01]

[13:29]

[15:23]

Útbýting þingskjala:

[16:40]

Útbýting þingskjala:

[17:07]

Útbýting þingskjala:

[17:37]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:29.

---------------