Fundargerð 130. þingi, 4. fundi, boðaður 2003-10-06 15:00, stóð 14:59:20 til 19:19:45 gert 7 8:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

4. FUNDUR

mánudaginn 6. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.

[14:59]

Forseti tilkynnti kjör embættismanna í eftirfarandi fastanefnd:

Utanrmn.: Sólveig Pétursdóttir formaður og Jónína Bjartmarz varaformaður.


Tilkynning um dagskrá.

[14:59]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 1. þm. Reykv. n.

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Hugsanleg aðild Noregs að ESB.

[15:00]

Spyrjandi var Össur Skarphéðinsson.


Matvælaverð á Íslandi og í nágrannalöndunum.

[15:09]

Spyrjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Alþjóðlegt friðargæslulið Sameinuðu þjóðanna til Palestínu.

[15:17]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Embætti prests á Bíldudal.

[15:26]

Spyrjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Sjókvíaeldi.

[15:30]

Spyrjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Fjárlög 2004, frh. 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[15:39]


Framkvæmd alþingiskosninganna 10. maí 2003.

Beiðni SJS o.fl. um skýrslu, 34. mál. --- Þskj. 34.

[15:40]


Umræður utan dagskrár.

Kjör og aðbúnaður starfsmanna við Kárahnjúka.

[15:40]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Aldarafmæli heimastjórnar, fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[16:16]

[16:42]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldfrjáls leikskóli, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 4. mál. --- Þskj. 4.

[18:15]

[18:46]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 6. mál.

Fundi slitið kl. 19:19.

---------------