Fundargerð 130. þingi, 9. fundi, boðaður 2003-10-13 15:00, stóð 15:00:01 til 19:00:06 gert 14 7:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

9. FUNDUR

mánudaginn 13. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[15:02]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Norðvest.


Varamenn taka þingsæti.

[15:03]

Forseti las bréf þess efnis að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir tæki sæti Guðrúnar Ögmundsdóttur, 5. þm. Reykv. n., Brynja Magnúsdóttir tæki sæti Jóns Gunnarssonar, 10. þm. Suðurk., og Þórarinn E. Sveinsson tæki sæti Dagnýjar Jónsdóttur, 8. þm. Norðaust.

Brynja Magnúsdóttir, 10. þm. Suðurk., og Þórarinn E. Sveinsson, 8. þm. Norðaust., undirrituðu drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.

[15:06]

Útbýting þingskjala:


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 88. mál (sérstakur tekjuskattur, viðmiðunarfjárhæðir o.fl.). --- Þskj. 88.

[15:07]


Lax- og silungsveiði o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 111. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 111.

[15:08]


Störf einkavæðingarnefndar.

Beiðni GAK o.fl. um skýrslu, 115. mál. --- Þskj. 115.

[15:12]


Umræður utan dagskrár.

Staða hinna minni sjávarbyggða.

[15:13]

Málshefjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, fyrri umr.

Þáltill. GAK og JÁ, 5. mál. --- Þskj. 5.

[15:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:08]

Útbýting þingskjala:


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. ÖS o.fl., 6. mál (matvæli). --- Þskj. 6.

[17:09]

[17:41]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--12. mál.

Fundi slitið kl. 19:00.

---------------