Fundargerð 130. þingi, 11. fundi, boðaður 2003-10-15 13:30, stóð 13:30:03 til 16:02:11 gert 15 16:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

11. FUNDUR

miðvikudaginn 15. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Þingsályktunartillaga um afléttingu veiðibanns á rjúpu.

[13:32]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Félags- og tómstundamál.

Fsp. KolH, 58. mál. --- Þskj. 58.

[13:35]

Umræðu lokið.


Endurgreiðslubyrði námslána.

Fsp. KolH, 59. mál. --- Þskj. 59.

[13:47]

Umræðu lokið.


Bygging menningarhúsa á landsbyggðinni.

Fsp. SJS, 68. mál. --- Þskj. 68.

[14:04]

Umræðu lokið.


Íþróttamiðstöð Íslands að Laugarvatni.

Fsp. MF, 120. mál. --- Þskj. 120.

[14:19]

Umræðu lokið.


Lífeyrisskuldbindingar Ríkisútvarpsins.

Fsp. MÁ, 102. mál. --- Þskj. 102.

[14:30]

Umræðu lokið.


Niðurstaða ráðherranefndar um fátækt.

Fsp. JóhS, 78. mál. --- Þskj. 78.

[14:42]

Umræðu lokið.


Fæðingarorlofssjóður.

Fsp. ÞSveinb, 80. mál. --- Þskj. 80.

[15:02]

Umræðu lokið.


Kostnaður sveitarfélaga vegna atvinnuleysis.

Fsp. MF, 113. mál. --- Þskj. 113.

[15:12]

Umræðu lokið.


Hafrannsóknir á Svalbarða.

Fsp. RG, 82. mál. --- Þskj. 82.

[15:23]

Umræðu lokið.


Stuðningur við kræklingaeldi.

Fsp. JBjarn, 107. mál. --- Þskj. 107.

[15:35]

Umræðu lokið.


Vinnsla kalkþörungasets.

Fsp. GAK, 126. mál. --- Þskj. 126.

[15:48]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 11. og 13. mál.

Fundi slitið kl. 16:02.

---------------