Fundargerð 130. þingi, 12. fundi, boðaður 2003-10-16 10:30, stóð 10:30:10 til 13:44:49 gert 16 15:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

12. FUNDUR

fimmtudaginn 16. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:30]

Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur færu fram að loknu hádegishléi.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Svar við fyrirspurn.

[10:32]

Málshefjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Barnalög, 1. umr.

Frv. allshn., 152. mál (lagaskil). --- Þskj. 152.

[10:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Happdrætti Háskóla Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 140. mál (endurnýjað einkaleyfi). --- Þskj. 140.

[10:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Talnagetraunir, 1. umr.

Stjfrv., 141. mál (framlenging rekstrarleyfis). --- Þskj. 141.

[11:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mannréttindasáttmáli Evrópu, 1. umr.

Stjfrv., 142. mál (13. samningsviðauki). --- Þskj. 142.

[11:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 146. mál (fullgilding spillingarsamnings). --- Þskj. 146.

[11:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmdaáætlanir til að ná fram launajafnrétti kynjanna, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 15. mál. --- Þskj. 15.

[11:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:19]

Útbýting þingskjala:


Rekstur Ríkisútvarpsins, fyrri umr.

Þáltill. GAK o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17.

[12:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:06]

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Fjármálafyrirtæki, frh. 1. umr.

Frv. ÖJ og SJS, 7. mál (kaup viðskiptabanka á hlutabréfum). --- Þskj. 7.

[13:33]


Raforkukostnaður fyrirtækja, frh. fyrri umr.

Þáltill. SigurjÞ og KLM, 8. mál. --- Þskj. 8.

[13:36]


Samkeppnislög, frh. 1. umr.

Frv. LB o.fl., 9. mál (meðferð brota, verkaskipting o.fl.). --- Þskj. 9.

[13:37]


Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 10. mál (brottvísun og heimsóknarbann). --- Þskj. 10.

[13:38]


Virðisaukaskattur, frh. 1. umr.

Frv. MÞH o.fl., 11. mál (hljóðbækur). --- Þskj. 11.

[13:38]


Fæðingar- og foreldraorlof, frh. 1. umr.

Frv. ÖJ, 13. mál (orlofslaun). --- Þskj. 13.

[13:39]


GATS-samningurinn, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 16. mál. --- Þskj. 16.

[13:39]


Barnalög, frh. 1. umr.

Frv. allshn., 152. mál (lagaskil). --- Þskj. 152.

[13:40]


Happdrætti Háskóla Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 140. mál (endurnýjað einkaleyfi). --- Þskj. 140.

[13:40]


Talnagetraunir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 141. mál (framlenging rekstrarleyfis). --- Þskj. 141.

[13:41]


Mannréttindasáttmáli Evrópu, frh. 1. umr.

Stjfrv., 142. mál (13. samningsviðauki). --- Þskj. 142.

[13:41]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 146. mál (fullgilding spillingarsamnings). --- Þskj. 146.

[13:42]


Framkvæmdaáætlanir til að ná fram launajafnrétti kynjanna, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 15. mál. --- Þskj. 15.

[13:42]


Rekstur Ríkisútvarpsins, frh. fyrri umr.

Þáltill. GAK o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17.

[13:43]

Út af dagskrá voru tekin 15.--19. mál.

Fundi slitið kl. 13:44.

---------------