Fundargerð 130. þingi, 15. fundi, boðaður 2003-10-28 13:30, stóð 13:30:01 til 18:57:11 gert 28 19:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

15. FUNDUR

þriðjudaginn 28. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um stjórnir þingflokka.

[13:31]

Forseti greindi frá því að borist hefðu tilkynningar um stjórnir þingflokkanna. Þær eru þannig skipaðar:

Þingflokkur sjálfstæðismanna: Einar K. Guðfinnsson formaður, Sigríður A. Þórðardóttir varaformaður og Drífa Hjartardóttir ritari.

Þingflokkur Samfylkingarinnar: Bryndís Hlöðversdóttir formaður, Kristján L. Möller varaformaður og Ágúst Ólafur Ágústsson ritari.

Þingflokkur framsóknarmanna: Hjálmar Árnason formaður, Magnús Stefánsson varaformaður og Dagný Jónsdóttir ritari.

Þingflokkur Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs: Ögmundur Jónasson formaður, Þuríður Backman varaformaður og Kolbrún Halldórsdóttir ritari.

Þingflokkur Frjálslynda flokksins: Guðjón A. Kristjánsson formaður, Magnús Þór Hafsteinsson varaformaður og Sigurjón Þórðarson ritari.


Varamenn taka þingsæti.

[13:32]

Forseti las bréf þess efnis að Árni Steinar Jóhannsson tæki sæti Jóns Bjarnasonar, 8. þm. Norðaust., Ásta Möller tæki sæti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, 6. þm. Reykv. n., Brynja Magnúsdóttir tæki sæti Björgvins G. Sigurðssonar, 7. þm. Suðurk., Lára Margrét Ragnarsdóttir tæki sæti Sólveigar Pétursdóttur, 5. þm. Reykv. s., Ásgeir Friðgeirsson tæki sæti Þórunnar Sveinbjarnardóttur, 7. þm. Suðvest., og Einar Karl Haraldsson tæki sæti Marðar Árnasonar, 7. þm. Reykv. s.

Ásgeir Friðgeirsson, 7. þm. Suðvest., og Einar Karl Haraldsson, 7. þm. Reykv. s., undirrituðu drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.

[13:36]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Stuðningur við sjálfstæði Færeyja.

[13:38]

Málshefjandi var Magnús Þór Hafsteinsson.


Grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, frh. fyrri umr.

Þáltill. BH o.fl., 27. mál. --- Þskj. 27.

[14:01]


Áfengislög, frh. 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 29. mál (framleiðsla innlendra léttvína). --- Þskj. 29.

[14:02]


Sveitarstjórnarlög, frh. 1. umr.

Frv. JÁ o.fl., 30. mál (lágmarksstærð sveitarfélags). --- Þskj. 30.

[14:02]


Vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni, frh. fyrri umr.

Þáltill. KolH og SJS, 31. mál. --- Þskj. 31.

[14:03]


Efling félagslegs forvarnastarfs, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 35. mál. --- Þskj. 35.

[14:03]


Gjald af áfengi og tóbaki, frh. 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 36. mál (forvarnasjóður). --- Þskj. 36.

[14:04]


Samgönguáætlun, frh. 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 39. mál (skipan samgönguráðs, grunntillaga). --- Þskj. 39.

[14:04]


Kjarasamningar opinberra starfsmanna, frh. 1. umr.

Frv. PHB o.fl., 40. mál (aðild að stéttarfélagi). --- Þskj. 40.

[14:05]


Þróunarsamvinna Íslands við önnur ríki, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÞSveinb o.fl., 43. mál. --- Þskj. 43.

[14:05]


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. ÖS o.fl., 18. mál (félagsgjöld til stéttarfélags). --- Þskj. 18.

[14:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kirkjuskipan ríkisins, 1. umr.

Frv. GAK og ÞBack, 14. mál (aðskilnaður ríkis og kirkju). --- Þskj. 14.

[15:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vextir og verðtrygging, 1. umr.

Frv. ÖJ, 22. mál (verðtryggð útlán). --- Þskj. 22.

[16:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:02]

Útbýting þingskjala:


Lögreglulög, 1. umr.

Frv. SigurjÞ, 26. mál (löggæslukostnaður á skemmtunum). --- Þskj. 26.

[17:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrisréttindi hjóna, fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 46. mál. --- Þskj. 46.

[17:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:37]

Útbýting þingskjala:


Staða hjóna og sambúðarfólks, fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 47. mál. --- Þskj. 47.

[17:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunar um aðbúnað skipverja, fyrri umr.

Þáltill. GHall og GAK, 48. mál. --- Þskj. 48.

[17:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 91. mál (fjárhagsaðstoð sveitarfélags). --- Þskj. 91.

[17:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 98. mál (rannsóknarvald þingnefnda). --- Þskj. 98.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 99. mál. --- Þskj. 99.

[18:32]

[18:56]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 14.--15., 19. og 23.--25. mál.

Fundi slitið kl. 18:57.

---------------