Fundargerð 130. þingi, 16. fundi, boðaður 2003-10-29 13:30, stóð 13:30:14 til 14:16:16 gert 30 9:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

miðvikudaginn 29. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilhögun þingfundar.

[13:31]

Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur færu fram rétt fyrir klukkan fjögur.

[13:31]

Útbýting þingskjals:


Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga.

Fsp. JóhS, 76. mál. --- Þskj. 76.

[13:31]

Umræðu lokið.


Endurskoðun laga um meðferð opinberra mála.

Fsp. ÖJ, 49. mál. --- Þskj. 49.

[13:40]

Umræðu lokið.


Aukin meðlög.

Fsp. MF, 128. mál. --- Þskj. 128.

[13:50]

Umræðu lokið.


Flutningur sláturfjár yfir varnarlínur.

Fsp. JÁ, 121. mál. --- Þskj. 121.

[14:00]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 14:16.

---------------