Fundargerð 130. þingi, 17. fundi, boðaður 2003-10-29 23:59, stóð 14:16:20 til 15:53:20 gert 30 9:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

miðvikudaginn 29. okt.,

að loknum 16. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 32. mál (ferðakostnaður). --- Þskj. 32.

[14:17]

[15:48]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. ÖS o.fl., 18. mál (félagsgjöld til stéttarfélags). --- Þskj. 18.

[15:48]


Kirkjuskipan ríkisins, frh. 1. umr.

Frv. GAK og ÞBack, 14. mál (aðskilnaður ríkis og kirkju). --- Þskj. 14.

[15:49]


Vextir og verðtrygging, frh. 1. umr.

Frv. ÖJ, 22. mál (verðtryggð útlán). --- Þskj. 22.

[15:49]


Lögreglulög, frh. 1. umr.

Frv. SigurjÞ, 26. mál (löggæslukostnaður á skemmtunum). --- Þskj. 26.

[15:50]


Lífeyrisréttindi hjóna, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 46. mál. --- Þskj. 46.

[15:50]


Staða hjóna og sambúðarfólks, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 47. mál. --- Þskj. 47.

[15:50]


Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunar um aðbúnað skipverja, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHall og GAK, 48. mál. --- Þskj. 48.

[15:51]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 91. mál (fjárhagsaðstoð sveitarfélags). --- Þskj. 91.

[15:51]


Þingsköp Alþingis, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 98. mál (rannsóknarvald þingnefnda). --- Þskj. 98.

[15:51]


Afnám verðtryggingar á fjárskuldbindingum, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 99. mál. --- Þskj. 99.

[15:52]

Út af dagskrá voru tekin 12.--20. mál.

Fundi slitið kl. 15:53.

---------------