Fundargerð 130. þingi, 25. fundi, boðaður 2003-11-12 13:30, stóð 13:30:16 til 13:58:43 gert 12 14:18
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

25. FUNDUR

miðvikudaginn 12. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Aðstoð við sauðfjárbændur.

[13:34]

Málshefjandi var Jóhann Ársælsson.


Gjald vegna ólögmæts sjávarafla, frh. 1. umr.

Stjfrv., 254. mál (rannsóknir og nýsköpun). --- Þskj. 274.

[13:53]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 255. mál (hafrannsóknaafli, þorskeldiskvóti). --- Þskj. 275.

[13:54]


Stéttarfélög og vinnudeilur, frh. 1. umr.

Frv. GAK, 37. mál (lausir kjarasamningar). --- Þskj. 37.

[13:54]


Styrktarsjóður námsmanna, frh. 1. umr.

Frv. HjÁ o.fl., 133. mál. --- Þskj. 133.

[13:55]


Umferðarlög, frh. 1. umr.

Frv. HjÁ o.fl., 134. mál (hægri beygja á móti rauðu ljósi). --- Þskj. 134.

[13:56]


Ferðasjóður íþróttafélaga, frh. fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 135. mál. --- Þskj. 135.

[13:57]


Skipulag og framkvæmd löggæslu, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 136. mál. --- Þskj. 136.

[13:58]

Fundi slitið kl. 13:58.

---------------