Fundargerð 130. þingi, 26. fundi, boðaður 2003-11-12 23:59, stóð 13:58:47 til 18:38:39 gert 12 18:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

miðvikudaginn 12. nóv.,

að loknum 25. fundi.

Dagskrá:


Hús skáldsins á Gljúfrasteini.

Fsp. MÁ, 71. mál. --- Þskj. 71.

[13:59]

Umræðu lokið.


Réttindi barna með Goldenhar-heilkenni.

Fsp. MF, 211. mál. --- Þskj. 224.

[14:07]

Umræðu lokið.


Sýkingarhætta á sjúkrahúsum.

Fsp. JóhS, 159. mál. --- Þskj. 159.

[14:30]

Umræðu lokið.


Samkomulag við heimilislækna.

Fsp. MF, 118. mál. --- Þskj. 118.

[14:47]

Umræðu lokið.


Lokuð öryggisdeild.

Fsp. MF, 119. mál. --- Þskj. 119.

[14:59]

Umræðu lokið.


Heilsugæslumál.

Fsp. SÞorg, 227. mál. --- Þskj. 247.

[15:15]

Umræðu lokið.


Heilsugæsla á Suðurlandi.

Fsp. MF, 232. mál. --- Þskj. 252.

[15:28]

Umræðu lokið.


Ofbeldi gegn börnum.

Fsp. MF, 274. mál. --- Þskj. 310.

[15:43]

Umræðu lokið.


Mælingar á þrávirkum efnum í hvölum.

Fsp. MÁ, 160. mál. --- Þskj. 160.

[15:51]

Umræðu lokið.

[16:04]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 16:05]

[18:00]

Útbýting þingskjals:


Farþegaskattur.

Fsp. ÁRJ, 217. mál. --- Þskj. 230.

[18:00]

Umræðu lokið.


Úthlutun fjár til kynningar- og markaðsmála í ferðaþjónustu.

Fsp. ÁRJ, 219. mál. --- Þskj. 232.

[18:13]

Umræðu lokið.


Fjarskiptasamband.

Fsp. JBjarn, 196. mál. --- Þskj. 198.

[18:25]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 13. mál.

Fundi slitið kl. 18:38.

---------------