Fundargerð 130. þingi, 28. fundi, boðaður 2003-11-17 15:00, stóð 15:00:03 til 21:18:26 gert 17 21:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

28. FUNDUR

mánudaginn 17. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[15:02]

Forseti tilkynnti að að loknum óundirbúnum fyrirspurnum og atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða um stöðu nýsköpunar á Íslandi að beiðni hv. 7. þm. Suðvest.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Bréf forsætisráðuneytis til Alþingis.

[15:03]

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Flutningskostnaður.

[15:21]

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Breyting á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.

[15:30]

Spyrjandi var Þuríður Backman.


Landhelgisgæslan.

[15:38]

Spyrjandi var Guðmundur Hallvarðsson.


Nám í hagnýtri fjölmiðlun.

[15:43]

Spyrjandi var Hjálmar Árnason.


Starfslokasamningar.

[15:50]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Um fundarstjórn.

Umræða um bréf forsætisráðuneytis til Alþingis.

[15:57]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Samningur á sviði refsiréttar um spillingu, frh. fyrri umr.

Stjtill., 294. mál. --- Þskj. 339.

[16:09]


Umræður utan dagskrár.

Staða nýsköpunar á Íslandi.

Málshefjandi var Ásgeir Friðgeirsson.

[16:11]

[16:27]

Útbýting þingskjala:


Einkaleyfi, 1. umr.

Stjfrv., 303. mál (EES-reglur, líftækni). --- Þskj. 348.

[16:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 304. mál (gjaldaheimildir). --- Þskj. 349.

[17:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:08]

Útbýting þingskjala:


Niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar, 1. umr.

Stjfrv., 305. mál (stofnstyrkir, jarðhitaleit). --- Þskj. 350.

[18:08]

[19:00]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 19:29]


Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, 1. umr.

Stjfrv., 306. mál. --- Þskj. 351.

[20:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Alþjóðleg viðskiptafélög, 1. umr.

Stjfrv., 312. mál (brottfall laga o.fl.). --- Þskj. 358.

[20:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Uppfinningar starfsmanna, 1. umr.

Stjfrv., 313. mál. --- Þskj. 359.

[20:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 21:18.

---------------