Fundargerð 130. þingi, 37. fundi, boðaður 2003-11-27 23:59, stóð 16:21:26 til 17:14:40 gert 27 18:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

37. FUNDUR

fimmtudaginn 27. nóv.,

að loknum 36. fundi.

Dagskrá:

[16:21]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Grein í vefriti fjármálaráðuneytis um rammafjárlög og Ríkisendurskoðun.

[16:22]

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[16:42]


Fjáröflun til vegagerðar, vörugjald af ökutækjum o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 90. mál (hækkun þungaskatts og vörugjalds). --- Þskj. 90.

[16:44]

[16:47]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 498).


Happdrætti Háskóla Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 140. mál (endurnýjað einkaleyfi). --- Þskj. 140, nál. 411.

[16:49]

[17:02]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Talnagetraunir, 2. umr.

Stjfrv., 141. mál (framlenging rekstrarleyfis). --- Þskj. 141, nál. 410.

[17:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mannréttindasáttmáli Evrópu, 2. umr.

Stjfrv., 142. mál (13. samningsviðauki). --- Þskj. 142, nál. 409.

[17:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 146. mál (fullgilding spillingarsamnings). --- Þskj. 146, nál. 408.

[17:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 2. umr.

Stjfrv., 143. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 143, nál. 390.

[17:11]

[17:13]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 17:14.

---------------