Fundargerð 130. þingi, 39. fundi, boðaður 2003-12-02 13:30, stóð 13:30:06 til 19:58:43 gert 3 8:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

39. FUNDUR

þriðjudaginn 2. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamenn taka þingsæti.

[13:33]

Forseti las bréf þess efnis að Guðjón Ólafur Jónsson tæki sæti Halldórs Ásgrímssonar, 7. þm. Reykv. n., og Hlynur Hallsson tæki sæti Steingríms J. Sigfússonar, 5. þm. Norðaust.

Hlynur Hallsson, 5. þm. Norðaust., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.

[13:34]

Útbýting þingskjala:


Fjáraukalög 2003, frh. 3. umr.

Stjfrv., 87. mál. --- Þskj. 379, frhnál. 486, 512 og 513, brtt. 365, 487, 488, 489, 490, 511 og 514.

[13:35]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 525).


Happdrætti Háskóla Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 140. mál (endurnýjað einkaleyfi). --- Þskj. 140, nál. 411.

[13:45]


Talnagetraunir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 141. mál (framlenging rekstrarleyfis). --- Þskj. 141, nál. 410.

[13:50]


Mannréttindasáttmáli Evrópu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 142. mál (13. samningsviðauki). --- Þskj. 142, nál. 409.

[13:51]


Málefni aldraðra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 143. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 143, nál. 390.

[13:51]


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 146. mál (fullgilding spillingarsamnings). --- Þskj. 146, nál. 408.

[13:52]


Evrópska efnahagssvæðið, frh. 1. umr.

Stjfrv., 338. mál (ný aðildarríki). --- Þskj. 412.

[13:53]


Viðbótarsamningar við Norður-Atlantshafssamninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 249. mál. --- Þskj. 269, nál. 366 og 501.

[13:53]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 526).


Samningur á sviði refsiréttar um spillingu, frh. síðari umr.

Stjtill., 294. mál. --- Þskj. 339, nál. 469.

[13:54]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 527).


Breyting á II. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 332. mál (öryggi vöru). --- Þskj. 384.

[13:55]


Breyting á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 324. mál (sæfiefni). --- Þskj. 375.

[13:55]


Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frh. 1. umr.

Frv. HBl o.fl., 186. mál (breytt kjördæmaskipan o.fl.). --- Þskj. 188.

[13:56]


Afdrif hælisleitenda.

Beiðni JÁ o.fl. um skýrslu, 376. mál. --- Þskj. 502.

[13:56]


Tilhögun þingfundar.

[13:57]

Forseti tilkynnti að fjögur síðustu dagskrármálin yrðu öll rædd á fundinum og að 22. og 23. mál kæmu til umræðu um kl. hálffjögur.


Tryggingagjald, 2. umr.

Stjfrv., 89. mál (viðbótarlífeyrissparnaður). --- Þskj. 89, nál. 402 og 457.

[13:58]

Umræðu frestað.


Íslenska táknmálið, 1. umr.

Frv. SigurlS o.fl., 374. mál. --- Þskj. 499.

og

Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins, 1. umr.

Frv. SigurlS, 375. mál. --- Þskj. 500.

[15:59]

[17:50]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tryggingagjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 89. mál (viðbótarlífeyrissparnaður). --- Þskj. 89, nál. 402 og 457.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Starfsumgjörð fjölmiðla, fyrri umr.

Þáltill. ÁI o.fl., 366. mál. --- Þskj. 485.

[17:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjóntækjafræðingar, 1. umr.

Stjfrv., 340. mál (sjónmælingar og sala tækja). --- Þskj. 414.

[19:17]

[19:17]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, 1. umr.

Stjfrv., 341. mál (tryggingaráð, skipulag TR o.fl.). --- Þskj. 415.

[19:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 14.--18., 21. og 25. mál.

Fundi slitið kl. 19:58.

---------------