Fundargerð 130. þingi, 40. fundi, boðaður 2003-12-03 13:30, stóð 13:30:10 til 13:59:04 gert 3 14:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

40. FUNDUR

miðvikudaginn 3. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 13:30]

[13:51]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Frestun þingfundar.

[13:51]

Málshefjandi var Kristján L. Möller.


Tryggingagjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 89. mál (viðbótarlífeyrissparnaður). --- Þskj. 89, nál. 402 og 457.

[13:52]


Sjóntækjafræðingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 340. mál (sjónmælingar og sala tækja). --- Þskj. 414.

[13:56]


Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, frh. 1. umr.

Stjfrv., 341. mál (tryggingaráð, skipulag TR o.fl.). --- Þskj. 415.

[13:56]


Íslenska táknmálið, frh. 1. umr.

Frv. SigurlS o.fl., 374. mál. --- Þskj. 499.

[13:57]


Breyting á ýmsum lögum vegna íslenska táknmálsins, frh. 1. umr.

Frv. SigurlS, 375. mál. --- Þskj. 500.

[13:58]


Starfsumgjörð fjölmiðla, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁI o.fl., 366. mál. --- Þskj. 485.

[13:58]

Fundi slitið kl. 13:59.

---------------