Fundargerð 130. þingi, 42. fundi, boðaður 2003-12-04 10:30, stóð 10:30:01 til 00:25:00 gert 5 0:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

42. FUNDUR

fimmtudaginn 4. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[10:32]

Útbýting þingskjals:


Tilkynning um dagskrá.

[10:33]

Forseti tilkynnti að áður en gengið yrði til dagskrár færi fram umræða utan dagskrár um lyfjaverð og fákeppni á lyfjamarkaði að beiðni hv. 9. þm. Reykv. s.


Athugasemdir um störf þingsins.

Lögfræðiálit frá Lagastofnun HÍ.

[10:33]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Um fundarstjórn.

Beiðni um fund í efnahags- og viðskiptanefnd.

[10:51]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Umræður utan dagskrár.

Lyfjaverð og fákeppni á lyfjamarkaði.

[10:56]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 328. mál (trúnaðarlæknir). --- Þskj. 380.

[11:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verslun með áfengi og tóbak, 1. umr.

Stjfrv., 342. mál (einkaréttur til innflutnings á tóbaki, EES-reglur). --- Þskj. 416.

og

Gjald af áfengi og tóbaki, 1. umr.

Stjfrv., 343. mál (tóbaksgjald). --- Þskj. 417.

[11:34]

[11:53]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lokafjárlög 2000, 1. umr.

Stjfrv., 326. mál. --- Þskj. 377.

[12:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnslugjald, 1. umr.

Stjfrv., 400. mál (net, umbúðir o.fl.). --- Þskj. 536.

[12:19]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:43]

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 328. mál (trúnaðarlæknir). --- Þskj. 380.

[13:33]


Verslun með áfengi og tóbak, frh. 1. umr.

Stjfrv., 342. mál (einkaréttur til innflutnings á tóbaki, EES-reglur). --- Þskj. 416.

[13:33]


Gjald af áfengi og tóbaki, frh. 1. umr.

Stjfrv., 343. mál (tóbaksgjald). --- Þskj. 417.

[13:34]


Lokafjárlög 2000, frh. 1. umr.

Stjfrv., 326. mál. --- Þskj. 377.

[13:34]


Úrvinnslugjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 400. mál (net, umbúðir o.fl.). --- Þskj. 536.

[13:35]


Afbrigði um dagskrármál.

[13:38]


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla fjárlaga.

[13:38]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.

[Fundarhlé. --- 14:05]


Tilhögun þingfundar.

[14:26]

Forseti tilkynnti að samkomulag væri um að hefja þegar fjárlagaumræðuna.


Fjárlög 2004, 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 466, frhnál. 537, 566 og 567, brtt. 538, 541, 550, 551, 552, 553, 554, 555, 556, 557, 560, 561, 563, 564 og 565.

[14:27]

[15:26]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 17:01]

[17:34]

Útbýting þingskjala:

[17:35]

[18:24]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 19:07]

[19:36]

Útbýting þingskjals:

[19:36]

[21:32]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--7. mál.

Fundi slitið kl. 00:25.

---------------