Fundargerð 130. þingi, 43. fundi, boðaður 2003-12-05 10:30, stóð 10:30:02 til 16:16:46 gert 5 17:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

43. FUNDUR

föstudaginn 5. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að kosning umboðsmanns Alþingis og atkvæðagreiðsla um fjárlög fyrir árið 2004 færu fram að loknu matarhléi, um kl. hálftvö.

[10:32]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Veggjald í Hvalfjarðargöngum.

[10:32]

Málshefjandi var Jóhann Ársælsson.


Tryggingagjald, 3. umr.

Stjfrv., 89. mál (viðbótarlífeyrissparnaður). --- Þskj. 89.

[11:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mannréttindasáttmáli Evrópu, 3. umr.

Stjfrv., 142. mál (13. samningsviðauki). --- Þskj. 142.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 3. umr.

Stjfrv., 143. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 143.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 3. umr.

Stjfrv., 146. mál (fullgilding spillingarsamnings). --- Þskj. 146.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Happdrætti Háskóla Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 140. mál (endurnýjað einkaleyfi). --- Þskj. 140, brtt. 577.

[11:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Talnagetraunir, 3. umr.

Stjfrv., 141. mál (framlenging rekstrarleyfis). --- Þskj. 141.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf., 2. umr.

Stjfrv., 191. mál (meðferð hlutafjár). --- Þskj. 193, nál. 528.

[11:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, 1. umr.

Stjfrv., 401. mál (trúnaðarlæknir, aðildarskilyrði). --- Þskj. 539.

[11:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 1. umr.

Stjfrv., 314. mál (búseta, EES-reglur). --- Þskj. 360.

[12:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðild starfsmanna að Evrópufélögum, 1. umr.

Stjfrv., 402. mál (EES-reglur). --- Þskj. 540.

[12:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tímabundin ráðning starfsmanna, 1. umr.

Stjfrv., 410. mál (EES-reglur). --- Þskj. 558.

[12:12]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:16]


Afbrigði um dagskrármál.

[13:31]


Tryggingagjald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 89. mál (viðbótarlífeyrissparnaður). --- Þskj. 89.

[13:32]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 582).


Mannréttindasáttmáli Evrópu, frh. 3. umr.

Stjfrv., 142. mál (13. samningsviðauki). --- Þskj. 142.

[13:32]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 583).


Málefni aldraðra, frh. 3. umr.

Stjfrv., 143. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 143.

[13:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 584).


Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 146. mál (fullgilding spillingarsamnings). --- Þskj. 146.

[13:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 585).


Happdrætti Háskóla Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 140. mál (endurnýjað einkaleyfi). --- Þskj. 140, brtt. 577.

[13:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 586).


Talnagetraunir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 141. mál (framlenging rekstrarleyfis). --- Þskj. 141.

[13:35]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 587).


Sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf., frh. 2. umr.

Stjfrv., 191. mál (meðferð hlutafjár). --- Þskj. 193, nál. 528.

[13:35]


Lánasjóður íslenskra námsmanna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 314. mál (búseta, EES-reglur). --- Þskj. 360.

[13:36]


Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 401. mál (trúnaðarlæknir, aðildarskilyrði). --- Þskj. 539.

[13:37]


Aðild starfsmanna að Evrópufélögum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 402. mál (EES-reglur). --- Þskj. 540.

[13:37]


Kosning umboðsmanns Alþingis skv. 1. gr. laga nr. 85 1997, um umboðsmann Alþingis, til fjögurra ára, frá 1. janúar 2004 til 31. des. 2007.

[13:37]

Kosning var skrifleg og fór þannig að Tryggvi Gunnarsson hlaut 59 atkv. og Jón Steinar Gunnlaugsson 1 atkv. Samkvæmt þessu er rétt kjörinn umboðsmaður Alþingis

Tryggvi Gunnarsson.


Fjárlög 2004, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 466, frhnál. 537, 566 og 567, brtt. 538, 541, 550, 551, 552, 553, 554, 555, 556, 557, 560, 561, 563, 564, 565 og 580.

[13:46]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 588).

[Fundarhlé. --- 14:54]


Tímabundin ráðning starfsmanna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 410. mál (EES-reglur). --- Þskj. 558.

[15:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Starfsmenn í hlutastörfum, 1. umr.

Stjfrv., 411. mál (EES-reglur). --- Þskj. 559.

[15:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eldi nytjastofna sjávar, 1. umr.

Stjfrv., 344. mál (erfðablöndun). --- Þskj. 418.

[15:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 1. umr.

Frv. DrH o.fl., 417. mál (sauðfjárbændur). --- Þskj. 573.

[15:39]

[15:46]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 16:16.

---------------