Fundargerð 130. þingi, 45. fundi, boðaður 2003-12-08 13:00, stóð 13:00:00 til 13:07:08 gert 8 14:57
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

45. FUNDUR

mánudaginn 8. des.,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:01]

Útbýting þingskjala:


Eldi nytjastofna sjávar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 344. mál (erfðablöndun). --- Þskj. 418.

[13:02]


Tímabundin ráðning starfsmanna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 410. mál (EES-reglur). --- Þskj. 558.

[13:03]


Starfsmenn í hlutastörfum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 411. mál (EES-reglur). --- Þskj. 559.

[13:03]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 418. mál (aldurstengd örorkuuppbót). --- Þskj. 574.

[13:03]


Umferðarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 419. mál (yfirstjórn málaflokksins). --- Þskj. 575.

[13:04]


Greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks, frh. 1. umr.

Stjfrv., 420. mál (tímabundin vinnslustöðvun o.fl.). --- Þskj. 578.

[13:04]


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frh. 1. umr.

Frv. DrH o.fl., 417. mál (sauðfjárbændur). --- Þskj. 573.

[13:06]

Fundi slitið kl. 13:07.

---------------