Fundargerð 130. þingi, 49. fundi, boðaður 2003-12-12 10:00, stóð 10:00:12 til 18:06:04 gert 13 8:42
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

49. FUNDUR

föstudaginn 12. des.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um afturköllun þingmáls.

[10:06]

Forseti tilkynnti að 456. mál væri kallað aftur.


Tilkynning um dagskrá.

[10:06]

Forseti tilkynnti að um kl. 4 færi fram utandagskrárumræða um sameiningu sjúkrahúsanna í Reykjavík að beiðni hv. 6. þm. Reykv. s.

[10:06]

Útbýting þingskjala:


Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, ein umr.

Skýrsla iðnrh., 454. mál. --- Þskj. 648.

[10:07]

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:02]


Almannatryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 418. mál (aldurstengd örorkuuppbót). --- Þskj. 574.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 3. umr.

Frv. DrH o.fl., 417. mál (sauðfjárbændur). --- Þskj. 653.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 3. umr.

Stjfrv., 419. mál (yfirstjórn málaflokksins). --- Þskj. 575.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Stjfrv., 88. mál (sérstakur tekjuskattur, viðmiðunarfjárhæðir o.fl.). --- Þskj. 656.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Alþjóðleg viðskiptafélög, 3. umr.

Stjfrv., 312. mál (brottfall laga o.fl.). --- Þskj. 657.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnslugjald, 3. umr.

Stjfrv., 400. mál (net, umbúðir o.fl.). --- Þskj. 658.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 328. mál (trúnaðarlæknir). --- Þskj. 380.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Frv. MÞH o.fl., 11. mál (hljóðbækur). --- Þskj. 659.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allshn., 450. mál. --- Þskj. 643.

[11:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 1. umr.

Frv. landbn., 460. mál (landbúnaðarhráefni). --- Þskj. 662.

[11:06]

[11:26]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[11:34]

Útbýting þingskjals:


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 428. mál (línuívilnun o.fl.). --- Þskj. 594, nál. 663 og 666, brtt. 667.

[11:35]

Umræðu frestað.


Afbrigði um dagskrármál.

[12:13]


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 428. mál (línuívilnun o.fl.). --- Þskj. 594, nál. 663 og 666, brtt. 667.

[12:14]

[12:51]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:01]

[14:12]

Útbýting þingskjala:


Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 401. mál (trúnaðarlæknir, aðildarskilyrði). --- Þskj. 539, nál. 615.

[14:12]


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 304. mál (gjaldaheimildir). --- Þskj. 349, nál. 614.

[14:14]


Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 306. mál. --- Þskj. 351, nál. 626.

[14:15]


Gjald vegna ólögmæts sjávarafla, frh. 2. umr.

Stjfrv., 254. mál (rannsóknir og nýsköpun). --- Þskj. 274, nál. 628, brtt. 629.

[14:16]


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 255. mál (hafrannsóknaafli, þorskeldiskvóti). --- Þskj. 275, nál. 627.

[14:18]


Tímabundin ráðning starfsmanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 410. mál (EES-reglur). --- Þskj. 558, nál. 639.

[14:19]


Greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks, frh. 2. umr.

Stjfrv., 420. mál (tímabundin vinnslustöðvun o.fl.). --- Þskj. 578, nál. 640.

[14:21]


Jarðgöng undir Vaðlaheiði, frh. fyrri umr.

Þáltill. HlH o.fl., 421. mál. --- Þskj. 579.

[14:22]


Almannatryggingar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 418. mál (aldurstengd örorkuuppbót). --- Þskj. 574.

[14:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 687).


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frh. 3. umr.

Frv. DrH o.fl., 417. mál (sauðfjárbændur). --- Þskj. 653.

[14:29]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 688).


Umferðarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 419. mál (yfirstjórn málaflokksins). --- Þskj. 575.

[14:30]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 689).


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 88. mál (sérstakur tekjuskattur, viðmiðunarfjárhæðir o.fl.). --- Þskj. 656.

[14:30]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 690).


Alþjóðleg viðskiptafélög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 312. mál (brottfall laga o.fl.). --- Þskj. 657.

[14:31]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 691).


Úrvinnslugjald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 400. mál (net, umbúðir o.fl.). --- Þskj. 658.

[14:31]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 692).


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 328. mál (trúnaðarlæknir). --- Þskj. 380.

[14:31]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 693).


Virðisaukaskattur, frh. 3. umr.

Frv. MÞH o.fl., 11. mál (hljóðbækur). --- Þskj. 659.

[14:32]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 694).


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 1. umr.

Frv. allshn., 450. mál. --- Þskj. 643.

[14:32]


Tollalög, frh. 1. umr.

Frv. landbn., 460. mál (landbúnaðarhráefni). --- Þskj. 662.

[14:33]


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 428. mál (línuívilnun o.fl.). --- Þskj. 594, nál. 663 og 666, brtt. 667.

[14:34]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 15:15]

[16:05]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Sameining sjúkrahúsanna í Reykjavík.

[16:06]

Málshefjandi var Jónína Bjartmarz.


Tilhögun þingfundar.

[16:40]

Forseti gat þess að ekki væri gert ráð fyrir fleiri atkvæðagreiðslum á þingfundinum. Enn fremur tilkynnti forseti að fundur hæfist kl. 10 í fyrramálið.


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 428. mál (línuívilnun o.fl.). --- Þskj. 594, nál. 663 og 666, brtt. 667.

[16:41]

[18:01]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 18:03]

[18:04]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 1.--2. mál.

Fundi slitið kl. 18:06.

---------------