Fundargerð 130. þingi, 50. fundi, boðaður 2003-12-13 10:00, stóð 10:00:03 til 16:57:53 gert 15 9:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

50. FUNDUR

laugardaginn 13. des.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um afturköllun þingmáls.

[10:01]

Forseti tilkynnti að 475. mál væri kallað aftur.

[10:02]

Útbýting þingskjals:


Afbrigði um dagskrármál.

[10:03]


Athugasemdir um störf þingsins.

Málefni Landspítala -- háskólasjúkrahúss.

[10:05]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.


Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, 2. umr.

Frv. HBl o.fl., 447. mál. --- Þskj. 635, nál. 696, brtt. 697 og 702.

[10:29]

[Fundarhlé. --- 13:00]

[13:35]

[13:35]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 428. mál (línuívilnun o.fl.). --- Þskj. 594, nál. 663 og 666, brtt. 667.

[16:28]


Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, frh. 2. umr.

Frv. HBl o.fl., 447. mál. --- Þskj. 635, nál. 696, brtt. 697, 702 og 704.

[16:36]


Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, 3. umr.

Stjfrv., 401. mál (trúnaðarlæknir, aðildarskilyrði). --- Þskj. 682.

Enginn tók til máls.

[16:47]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 707).


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 304. mál (gjaldaheimildir). --- Þskj. 349.

Enginn tók til máls.

[16:47]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 708).


Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, 3. umr.

Stjfrv., 306. mál. --- Þskj. 683, nál. 626.

Enginn tók til máls.

[16:48]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 709).


Gjald vegna ólögmæts sjávarafla, 3. umr.

Stjfrv., 254. mál (rannsóknir og nýsköpun). --- Þskj. 684.

Enginn tók til máls.

[16:48]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 710).


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 255. mál (hafrannsóknaafli, þorskeldiskvóti). --- Þskj. 275.

Enginn tók til máls.

[16:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 711).


Tímabundin ráðning starfsmanna, 3. umr.

Stjfrv., 410. mál (EES-reglur). --- Þskj. 685, brtt. 701.

[16:49]

[16:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 712).


Greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks, 3. umr.

Stjfrv., 420. mál (tímabundin vinnslustöðvun o.fl.). --- Þskj. 686.

Enginn tók til máls.

[16:52]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 713).


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allshn., 450. mál. --- Þskj. 643.

Enginn tók til máls.

[16:53]


Tollalög, 2. umr.

Frv. landbn., 460. mál (landbúnaðarhráefni). --- Þskj. 662.

Enginn tók til máls.

[16:53]


Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, 2. umr.

Frv. HBl o.fl., 186. mál (breytt kjördæmaskipan o.fl.). --- Þskj. 188, nál. 664, brtt. 665.

[16:54]

[16:56]

Fundi slitið kl. 16:57.

---------------