Fundargerð 130. þingi, 58. fundi, boðaður 2004-02-05 23:59, stóð 20:50:15 til 22:27:43 gert 6 10:6
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

58. FUNDUR

fimmtudaginn 5. febr.,

að loknum 57. fundi.

Dagskrá:


Mannabreytingar í nefndum.

[20:51]

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf frá formanni þingflokks Sjálfstæðisflokksins um eftirfarandi mannabreytingar í nefndum:

Guðjón Hjörleifsson tekur sæti Árna R. Árnasonar í sjávarútvegsnefnd; Árni R. Árnason, og nú sem stendur varamaður hans, Kjartan Ólafsson, tekur sæti Guðjóns Hjörleifssonar í menntamálanefnd og sæti Bjarna Benediktssonar í iðnaðarnefnd.


Fjármálafyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 550. mál (stofnfjárhlutur í sparisjóði, stjórn sjálfseignarstofnunar o.fl.). --- Þskj. 828, nál. 846 og 848, brtt. 847, 849 og 850.

[20:51]

[22:15]

Fundi slitið kl. 22:27.

---------------