Fundargerð 130. þingi, 62. fundi, boðaður 2004-02-11 13:30, stóð 13:30:10 til 16:36:55 gert 12 7:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

62. FUNDUR

miðvikudaginn 11. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um afturköllun þingmála.

[13:32]

Forseti tilkynnti að 510. og 535. mál væru kölluð aftur.


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að áður en gengið yrði til dagskrár færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Norðaust.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Svar við fyrirspurn.

[13:33]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Aðgerðir gegn fátækt, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 21. mál. --- Þskj. 21.

[13:42]


Vestnorrænt samstarf og íslensk nærsvæðastefna, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS, 116. mál. --- Þskj. 116.

[13:43]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 138. mál (barnaklám á neti og í tölvupósti). --- Þskj. 138.

[13:44]


Ábyrgð þeirra sem reka netþjóna, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 139. mál (barnaklám á neti og í tölvupósti). --- Þskj. 139.

[13:44]


Búvöruframleiðslan og stuðningur við byggð í sveitum, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 166. mál. --- Þskj. 168.

[13:45]


Umræður utan dagskrár.

Áform Landsbankans um að kaupa eða sameinast Íslandsbanka.

[13:45]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Siglingavernd, 1. umr.

Stjfrv., 569. mál. --- Þskj. 859.

[14:21]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--13. mál.

Fundi slitið kl. 16:36.

---------------