
62. FUNDUR
miðvikudaginn 11. febr.,
kl. 1.30 miðdegis.
Tilkynning um afturköllun þingmála.
Forseti tilkynnti að 510. og 535. mál væru kölluð aftur.
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að áður en gengið yrði til dagskrár færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Norðaust.
[13:32]
Athugasemdir um störf þingsins.
Svar við fyrirspurn.
Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.
Aðgerðir gegn fátækt, frh. fyrri umr.
Þáltill. JóhS o.fl., 21. mál. --- Þskj. 21.
Vestnorrænt samstarf og íslensk nærsvæðastefna, frh. fyrri umr.
Þáltill. SJS, 116. mál. --- Þskj. 116.
Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.
Frv. JóhS o.fl., 138. mál (barnaklám á neti og í tölvupósti). --- Þskj. 138.
Ábyrgð þeirra sem reka netþjóna, frh. fyrri umr.
Þáltill. JóhS o.fl., 139. mál (barnaklám á neti og í tölvupósti). --- Þskj. 139.
Búvöruframleiðslan og stuðningur við byggð í sveitum, frh. fyrri umr.
Þáltill. SJS o.fl., 166. mál. --- Þskj. 168.
Umræður utan dagskrár.
Áform Landsbankans um að kaupa eða sameinast Íslandsbanka.
Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.
Siglingavernd, 1. umr.
Stjfrv., 569. mál. --- Þskj. 859.
Umræðu frestað.
Út af dagskrá voru tekin 7.--13. mál.
Fundi slitið kl. 16:36.
---------------