Fundargerð 130. þingi, 64. fundi, boðaður 2004-02-16 15:00, stóð 15:00:03 til 17:53:07 gert 17 7:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

64. FUNDUR

mánudaginn 16. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um dagskrá.

[15:00]

Forseti tilkynnti að um klukkan 3.30 færi fram umræða utan dagskrár um skattgreiðslur erlendra starfsmanna við Kárahnjúkavirkjun að beiðni hv. 5. þm. Norðaust.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Skýrsla forsætisráðherra um launamun kynjanna.

[15:02]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Upplýsingasamfélagið.

[15:09]

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Orion-þotur.

[15:15]

Spyrjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Loðnuveiðar.

[15:24]

Spyrjandi var Magnús Þór Hafsteinsson.


Útboð á fjarskiptaþjónustu.

[15:32]

Spyrjandi var Ásgeir Friðgeirsson.


Umræður utan dagskrár.

Skattgreiðslur erlendra starfsmanna við Kárahnjúkavirkjun.

[15:38]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Siglingavernd, frh. 1. umr.

Stjfrv., 569. mál. --- Þskj. 859.

[16:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 16:24]


Málefni aldraðra, 1. umr.

Stjfrv., 570. mál (hlutverk Framkvæmdasjóðs, samstarfsnefnd o.fl.). --- Þskj. 860.

[16:26]

[16:38]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vatnsveitur sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 576. mál (heildarlög). --- Þskj. 867.

[17:02]

[17:52]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:53.

---------------