Fundargerð 130. þingi, 66. fundi, boðaður 2004-02-18 13:30, stóð 13:30:04 til 15:25:31 gert 18 17:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

66. FUNDUR

miðvikudaginn 18. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Athugasemdir um störf þingsins.

Veiðigjald og sjómannaafsláttur.

[13:33]

Málshefjandi var Jóhann Ársælsson.


Tilhögun þingfundar.

[13:51]

Forseti gat þess að atkvæðagreiðslur væru fyrirhugaðar rétt fyrir kl. 16.


Mengun frá tímum herstöðvarinnar á Heiðarfjalli.

Fsp. SJS, 539. mál. --- Þskj. 814.

[13:51]

Umræðu lokið.


Nám í listgreinum á háskólastigi.

Fsp. HlH, 397. mál. --- Þskj. 533.

[14:04]

Umræðu lokið.


Verktaka starfsmanna hjá Ríkisútvarpinu.

Fsp. ÁRJ, 513. mál. --- Þskj. 785.

[14:14]

Umræðu lokið.


Áfengisauglýsingar.

Fsp. MÁ, 444. mál. --- Þskj. 622.

[14:26]

Umræðu lokið.


Uppbygging og rekstur meðferðarstofnana.

Fsp. EKG, 512. mál. --- Þskj. 784.

[14:38]

Umræðu lokið.


Málefni heilabilaðra.

Fsp. AKG, 545. mál. --- Þskj. 823.

[14:49]

Umræðu lokið.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Kadmínmengun í Arnarfirði.

Fsp. MÞH, 109. mál. --- Þskj. 109.

[15:02]

Umræðu lokið.


Malarnám í Ingólfsfjalli.

Fsp. MÞH, 129. mál. --- Þskj. 129.

[15:13]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:25.

---------------