Fundargerð 130. þingi, 73. fundi, boðaður 2004-03-01 15:00, stóð 15:00:00 til 18:44:59 gert 2 8:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

73. FUNDUR

mánudaginn 1. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Breyting á stjórn þingflokks Frjálslynda flokksins.

[15:02]

Forseti tilkynnti eftirfarandi breytingar á stjórn þingflokks Frjálslynda flokksins:

Formaður Magnús Þór Hafsteinsson; varaformaður Sigurjón Þórðarson; ritari Gunnar Örlygsson.


Varamaður tekur þingsæti.

[15:03]

Forseti las bréf þess efnis að Sigurlín Margrét Sigurðardóttir tæki sæti 10. þm. Suðvest., Gunnars Örlygssonar.


Tilkynning um afturköllun þingmáls.

[15:03]

Forseti tilkynnti að 477. mál væri kallað aftur.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:04]


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Fátækt.

[15:05]

Spyrjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Táknmálskennsla í Háskóla Íslands.

[15:12]

Spyrjandi var Anna Kristín Gunnarsdóttir.


Eignarhald á fjölmiðlum.

[15:19]

Spyrjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Framleiðsla á íslensku sjónvarpsefni.

[15:26]

Spyrjandi var Ásgeir Friðgeirsson.


Brottkast á síld.

[15:34]

Spyrjandi var Magnús Þór Hafsteinsson.


Eldi nytjastofna sjávar, 3. umr.

Stjfrv., 344. mál (erfðablöndun). --- Þskj. 938.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Starfsmenn í hlutastörfum, 3. umr.

Stjfrv., 411. mál (EES-reglur). --- Þskj. 939, brtt. 979.

[15:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:57]

Útbýting þingskjala:


Samkomudagur Alþingis og starfstími þess, 1. umr.

Frv. RG og BH, 147. mál. --- Þskj. 147.

[16:58]

[17:31]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknir á áhrifum háspennulína á mannslíkamann, fyrri umr.

Þáltill. DrH o.fl., 309. mál. --- Þskj. 354.

[18:12]

[18:43]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2. og 7.--9. mál.

Fundi slitið kl. 18:44.

---------------