Fundargerð 130. þingi, 74. fundi, boðaður 2004-03-02 13:30, stóð 13:30:00 til 18:45:49 gert 3 8:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

74. FUNDUR

þriðjudaginn 2. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:31]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 10. þm. Norðaust.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Fjárhagserfiðleikar dómstólanna og efling sérsveitar lögreglunnar.

[13:33]

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Eldi nytjastofna sjávar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 344. mál (erfðablöndun). --- Þskj. 938.

[13:42]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1020).


Starfsmenn í hlutastörfum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 411. mál (EES-reglur). --- Þskj. 939, brtt. 979.

[13:42]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1021).


Samkomudagur Alþingis og starfstími þess, frh. 1. umr.

Frv. RG og BH, 147. mál. --- Þskj. 147.

[13:47]


Rannsóknir á áhrifum háspennulína á mannslíkamann, frh. fyrri umr.

Þáltill. DrH o.fl., 309. mál. --- Þskj. 354.

[13:48]


Umræður utan dagskrár.

Heimahjúkrun á höfuðborgarsvæðinu.

[13:48]

Málshefjandi var Þuríður Backman.


Yrkisréttur, 1. umr.

Stjfrv., 613. mál (EES-reglur, plöntuyrki o.fl.). --- Þskj. 921.

[14:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 2. umr.

Stjfrv., 314. mál (búseta, EES-reglur). --- Þskj. 360, nál. 960.

[14:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjóntækjafræðingar, 2. umr.

Stjfrv., 340. mál (sjónmælingar og sala tækja). --- Þskj. 414, nál. 981.

[15:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vextir og þjónustugjöld bankastofnana, fyrri umr.

Þáltill. BH o.fl., 323. mál. --- Þskj. 374.

[15:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulag sjóbjörgunarmála, fyrri umr.

Þáltill. JÁ o.fl., 335. mál. --- Þskj. 401.

[16:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnunar- og eignatengsl í viðskiptalífinu, fyrri umr.

Þáltill. SJS, 336. mál. --- Þskj. 404.

[16:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:32]

Útbýting þingskjala:


Útsendingar sjónvarps og hljóðvarps um gervitungl, fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 473. mál. --- Þskj. 698.

[17:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukatekjur ríkissjóðs, 1. umr.

Frv. GÞÞ o.fl., 509. mál (skráning félaga). --- Þskj. 781.

[18:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:13]

Útbýting þingskjals:


Fjármálaeftirlitið, fyrri umr.

Þáltill. JBjarn og ÖJ, 518. mál. --- Þskj. 790.

[18:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:45.

---------------