Fundargerð 130. þingi, 77. fundi, boðaður 2004-03-04 10:30, stóð 10:30:08 til 17:24:09 gert 5 8:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

77. FUNDUR

fimmtudaginn 4. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Breyttar áherslur dómsmálaráðherra í lögreglumálum.

[10:32]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. KHG, 279. mál (bráðabirgðalög, þingseta ráðherra). --- Þskj. 315.

[11:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:41]

Útbýting þingskjala:


Textun, 1. umr.

Frv. SigurlS o.fl., 386. mál. --- Þskj. 516.

[12:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:32]


Íslensk farskip, fyrri umr.

Þáltill. SigurjÞ o.fl., 484. mál (skattareglur o.fl.). --- Þskj. 756.

[13:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. ÁÓÁ o.fl., 520. mál (kynferðisbrot gegn börnum). --- Þskj. 794.

[14:43]

[15:22]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýbygging við Landspítala -- háskólasjúkrahús, fyrri umr.

Þáltill. KLM o.fl., 542. mál. --- Þskj. 817.

[15:28]

Umræðu frestað.


Útvarpslög o.fl., 1. umr.

Frv. PHB o.fl., 337. mál (stofnun hlutafélags, útvarpsgjald o.fl.). --- Þskj. 407.

[15:59]

[17:02]

Útbýting þingskjala:

[17:23]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7.--12. mál.

Fundi slitið kl. 17:24.

---------------