Fundargerð 130. þingi, 78. fundi, boðaður 2004-03-08 15:00, stóð 15:00:01 til 18:47:39 gert 9 8:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

78. FUNDUR

mánudaginn 8. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[15:02]

Útbýting þingskjals:


Tilkynning frá ríkisstjórninni.

Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar vegna kjarasamninga á almennum vinnumarkaði.

[15:02]

Forsætisráðherra, Davíð Oddsson, tilkynnti aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að greiða fyrir kjarasamningum á almennum vinnumarkaði.


Athugasemdir um störf þingsins.

Nemendafjöldi í framhaldsskólum.

[15:29]

Málshefjandi var Anna Kristín Gunnarsdóttir.


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. KHG, 279. mál (bráðabirgðalög, þingseta ráðherra). --- Þskj. 315.

[15:51]


Útvarpslög o.fl., frh. 1. umr.

Frv. PHB o.fl., 337. mál (stofnun hlutafélags, útvarpsgjald o.fl.). --- Þskj. 407.

[15:52]


Textun, frh. 1. umr.

Frv. SigurlS o.fl., 386. mál. --- Þskj. 516.

[15:52]


Íslensk farskip, frh. fyrri umr.

Þáltill. SigurjÞ o.fl., 484. mál (skattareglur o.fl.). --- Þskj. 756.

[15:52]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Frv. ÁÓÁ o.fl., 520. mál (kynferðisbrot gegn börnum). --- Þskj. 794.

[15:54]


Sjóntækjafræðingar, 3. umr.

Stjfrv., 340. mál (sjónmælingar og sala tækja). --- Þskj. 1041.

Enginn tók til máls.

[15:55]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1063).


Einkaleyfi, 2. umr.

Stjfrv., 303. mál (EES-reglur, líftækni). --- Þskj. 348, nál. 1043, brtt. 1044.

[15:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, 1. umr.

Stjfrv., 652. mál (stjórn). --- Þskj. 969.

[16:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lokafjárlög 2001, 1. umr.

Stjfrv., 653. mál. --- Þskj. 982.

[16:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:14]

Útbýting þingskjals:


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 683. mál (metangas og rafmagn). --- Þskj. 1012.

[17:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jöfnun flutningskostnaðar á sementi, 1. umr.

Stjfrv., 690. mál (afnám laganna). --- Þskj. 1019.

[17:54]

[18:46]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 12.--13. mál.

Fundi slitið kl. 18:47.

---------------