Fundargerð 130. þingi, 79. fundi, boðaður 2004-03-09 13:30, stóð 13:30:01 til 19:13:55 gert 10 7:47
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

79. FUNDUR

þriðjudaginn 9. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál í 279. máli, sbr. 42. gr. þingskapa.

Fram komu þrír listar með jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Sólveig Pétursdóttir (A),

Bryndís Hlöðversdóttir (B),

Kristinn H. Gunnarsson (A),

Bjarni Benediktsson (A),

Guðmundur Árni Stefánsson (B),

Ögmundur Jónasson (C),

Jónína Bjartmarz (A),

Sigurður Kári Kristjánsson (A),

Ágúst Ólafur Ágústsson (B).


Einkaleyfi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 303. mál (EES-reglur, líftækni). --- Þskj. 348, nál. 1043, brtt. 1044.

[13:32]


Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 652. mál (stjórn). --- Þskj. 969.

[13:37]


Lokafjárlög 2001, frh. 1. umr.

Stjfrv., 653. mál. --- Þskj. 982.

[13:37]


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 683. mál (metangas og rafmagn). --- Þskj. 1012.

[13:38]


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 651. mál (peningaþvætti). --- Þskj. 968.

[13:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Evrópska efnahagssvæðið, 2. umr.

Stjfrv., 338. mál (ný aðildarríki). --- Þskj. 412, nál. 970.

[13:41]

[16:40]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 3. umr.

Stjfrv., 314. mál (búseta, EES-reglur). --- Þskj. 360.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýbygging við Landspítala -- háskólasjúkrahús, frh. fyrri umr.

Þáltill. KLM o.fl., 542. mál. --- Þskj. 817.

[17:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttarstaða íslenskrar tungu, fyrri umr.

Þáltill. MÁ o.fl., 387. mál. --- Þskj. 517.

[18:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. GÁS o.fl., 458. mál (upplýsingar um hlutafélög). --- Þskj. 660.

og

Hlutafélög, 1. umr.

Frv. GÁS o.fl., 459. mál (réttur alþingismanna til upplýsinga). --- Þskj. 661.

[19:02]

[19:12]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 13. mál.

Fundi slitið kl. 19:13.

---------------