Fundargerð 130. þingi, 83. fundi, boðaður 2004-03-15 15:00, stóð 15:00:01 til 16:56:17 gert 16 8:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

83. FUNDUR

mánudaginn 15. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Stefna ríkisstjórnarinnar varðandi einkavæðingu.

[15:02]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Starfshópur um eyðingarverksmiðjur.

[15:11]

Spyrjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Félagslegt réttlæti á vinnumarkaði.

[15:18]

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Lækkun smásöluálagningar lyfja.

[15:23]

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Kosning aðalmanns í útvarpsráð í stað Sigurðar Inga Jónssonar til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 7. gr. laga um Ríkisútvarpið nr. 122 30. júní 2000.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Kjartan Eggertsson skólastjóri.

[15:32]

Fram kom ein tilnefning um varamann og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Guðmundur Óskar Hermannsson, starfsmaður sýslumannsembættisins á Patreksfirði.


Einkaleyfi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 303. mál (EES-reglur, líftækni). --- Þskj. 1098.

[15:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1124).


Evrópska efnahagssvæðið, frh. 3. umr.

Stjfrv., 338. mál (ný aðildarríki). --- Þskj. 412.

[15:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1125).


Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 552. mál (gjaldtaka o.fl.). --- Þskj. 830, nál. 1087.

[15:34]


Jöfnun flutningskostnaðar á sementi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 690. mál (afnám laganna). --- Þskj. 1019.

[15:36]


Stytting þjóðvegar eitt, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁRJ o.fl., 553. mál. --- Þskj. 831.

[15:36]


Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, frh. 1. umr.

Frv. AtlG o.fl., 565. mál (upplýsingaskylda, málshöfðunarheimild). --- Þskj. 844.

[15:37]


Lögfræðiaðstoð við efnalítið fólk, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS, 568. mál. --- Þskj. 858.

[15:37]


Samvinna Vestur-Norðurlanda í heilbrigðismálum, frh. fyrri umr.

Þáltill. BÁ o.fl., 571. mál. --- Þskj. 861.

[15:37]


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 481. mál (miðlun vátrygginga). --- Þskj. 750, nál. 1094.

[15:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 611. mál (greiðslur yfir landamæri í evrum). --- Þskj. 919, nál. 1093.

[15:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Chiles, fyrri umr.

Stjtill., 735. mál. --- Þskj. 1091.

[15:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framboð og kjör forseta Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 748. mál (kjörskrár, mörk kjördæma). --- Þskj. 1119.

[15:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES, 1. umr.

Stjfrv., 736. mál (frestun á gildistöku reglugerðar). --- Þskj. 1096.

[15:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri, síðari umr.

Þáltill. SJS o.fl., 33. mál. --- Þskj. 33, nál. 1073.

[16:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 6. mál.

Fundi slitið kl. 16:56.

---------------