Fundargerð 130. þingi, 84. fundi, boðaður 2004-03-16 13:30, stóð 13:30:04 til 18:19:17 gert 17 8:33
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

84. FUNDUR

þriðjudaginn 16. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla frumvarps um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu.

[13:32]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Um fundarstjórn.

Umræður um störf þingsins.

[13:56]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 481. mál (miðlun vátrygginga). --- Þskj. 750, nál. 1094.

[14:00]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1133).


Breyting á XII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 611. mál (greiðslur yfir landamæri í evrum). --- Þskj. 919, nál. 1093.

[14:01]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1134).


Samningur ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Chiles, frh. fyrri umr.

Stjtill., 735. mál. --- Þskj. 1091.

[14:01]


Framboð og kjör forseta Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 748. mál (kjörskrár, mörk kjördæma). --- Þskj. 1119.

[14:02]


Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES, frh. 1. umr.

Stjfrv., 736. mál (frestun á gildistöku reglugerðar). --- Þskj. 1096.

[14:02]


Aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri, frh. síðari umr.

Þáltill. SJS o.fl., 33. mál. --- Þskj. 33, nál. 1073.

[14:03]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1135).


Verndun hafs og stranda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 162. mál (heildarlög). --- Þskj. 164, nál. 1075, brtt. 1076 og 1095.

[14:05]


Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, 3. umr.

Stjfrv., 552. mál (gjaldtaka o.fl.). --- Þskj. 1118.

Enginn tók til máls.

[14:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1137).


Norræna ráðherranefndin 2003, ein umr.

Skýrsla samstrh., 579. mál. --- Þskj. 872.

[14:16]

Umræðu lokið.


Norrænt samstarf 2003, ein umr.

Skýrsla ÍNR, 688. mál. --- Þskj. 1017.

[15:16]

Umræðu lokið.


Fríverslunarsamtök Evrópu 2003, ein umr.

Skýrsla ÞEFTA, 586. mál. --- Þskj. 881.

[16:43]

Umræðu lokið.

[17:08]

Útbýting þingskjala:


VES-þingið 2003, ein umr.

Skýrsla VES, 601. mál. --- Þskj. 908.

[17:08]

Umræðu lokið.


ÖSE-þingið 2003, ein umr.

Skýrsla ÍÖSE, 614. mál. --- Þskj. 922.

[17:25]

Umræðu lokið.


Evrópuráðsþingið 2003, ein umr.

Skýrsla ÍÞER, 621. mál. --- Þskj. 929.

[17:41]

Umræðu lokið.

[17:51]

Útbýting þingskjala:


NATO-þingið 2003, ein umr.

Skýrsla ÍÞNAA, 637. mál. --- Þskj. 951.

[17:52]

Umræðu lokið.


Vestnorræna ráðið 2003, ein umr.

Skýrsla ÍVN, 649. mál. --- Þskj. 966.

[17:59]

Umræðu lokið.


Alþjóðaþingmannasambandið 2003, ein umr.

Skýrsla ÍAÞ, 567. mál. --- Þskj. 857.

[18:08]

Umræðu lokið.


Norðurskautsmál 2003, ein umr.

Skýrsla ÍNSM, 694. mál. --- Þskj. 1032.

Enginn tók til máls.

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 18:19.

---------------