87. FUNDUR
mánudaginn 22. mars,
kl. 3 síðdegis.
Varamaður tekur þingsæti.
Forseti las bréf þess efnis að Brynja Magnúsdóttir tæki sæti Lúðvíks Bergvinssonar, 4. þm. Suðurk.
[15:02]
Minning Garðars Sigurðssonar.
Forseti minntist Garðars Sigurðssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 19. mars. sl.
Raforkulög, frh. 1. umr.
Stjfrv., 740. mál (flutningur raforku, gjaldskrár o.fl.). --- Þskj. 1104.
Landsnet hf., frh. 1. umr.
Stjfrv., 737. mál. --- Þskj. 1097.
Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, frh. 1. umr.
Stjfrv., 747. mál. --- Þskj. 1117.
Einkaleyfi, frh. 1. umr.
Stjfrv., 751. mál (evrópski einkaleyfasamningurinn o.fl.). --- Þskj. 1122.
Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði, frh. 1. umr.
Stjfrv., 754. mál (breytt eignarhald). --- Þskj. 1129.
Öryggi vöru og opinber markaðsgæsla, frh. 1. umr.
Stjfrv., 734. mál (EES-reglur, gildissvið). --- Þskj. 1090.
Erfðafjárskattur, frh. 2. umr.
Stjfrv., 435. mál (heildarlög). --- Þskj. 605, nál. 1151, brtt. 1152.
Framboð og kjör forseta Íslands, 2. umr.
Stjfrv., 748. mál (kjörskrár, mörk kjördæma). --- Þskj. 1119, nál. 1174.
Björgunarsveitir og björgunarsveitarmenn, 2. umr.
Stjfrv., 514. mál (vátryggingar). --- Þskj. 786, nál. 1150.
Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.
Stjfrv., 750. mál (dótturfélög sparisjóða, viðmiðunarfjárhæðir o.fl.). --- Þskj. 1121.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Hækkun útlánaramma Norræna fjárfestingarbankans, 1. umr.
Stjfrv., 755. mál. --- Þskj. 1130.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Útlendingar, 1. umr.
Stjfrv., 749. mál (aðlögunarheimildir stækkunarsamnings ESB og EES o.fl.). --- Þskj. 1120.
[16:28]
[16:54]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fundi slitið kl. 16:55.
---------------