Fundargerð 130. þingi, 89. fundi, boðaður 2004-03-29 15:00, stóð 15:00:05 til 19:28:32 gert 30 8:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

89. FUNDUR

mánudaginn 29. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[15:01]

Forseti gat þess að að loknum umræðum um 1. dagskrármálið yrðu atkvæðagreiðslur og að síðan færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 2. þm. Reykv. s.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Stjórn fiskveiða.

[15:04]

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Skerðing kolmunnakvóta.

[15:10]

Spyrjandi var Magnús Þór Hafsteinsson.


Endurgreiðsla tannlæknakostnaðar.

[15:18]

Spyrjandi var Þuríður Backman.


Norræni tungumálasamningurinn og táknmál.

[15:26]

Spyrjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Gjaldtaka af umferðarmannvirkjum.

[15:31]

Spyrjandi var Jóhann Ársælsson.


Gjald af áfengi og tóbaki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 343. mál (tóbaksgjald). --- Þskj. 417, nál. 1182, brtt. 1183.

[15:42]


Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum, frh. síðari umr.

Stjtill., 479. mál. --- Þskj. 729, nál. 1148 og 1202.

[15:45]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1253).


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu, frh. síðari umr.

Stjtill., 482. mál. --- Þskj. 754, nál. 1147.

[15:48]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1254).


Staðfesting samninga um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen, frh. síðari umr.

Stjtill., 612. mál. --- Þskj. 920, nál. 1146.

[15:49]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1255).


Uppsögn af hálfu atvinnurekanda, frh. fyrri umr.

Þáltill. BH og RG, 453. mál. --- Þskj. 647.

[15:51]


Umræður utan dagskrár.

Hugbúnaðarkerfi ríkisins.

[15:51]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Húsnæðismál, 1. umr.

Stjfrv., 785. mál (íbúðabréf). --- Þskj. 1196.

[16:17]

[17:14]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. GMJ og JBjarn, 485. mál (sóknardagar handfærabáta). --- Þskj. 757.

[17:59]

[19:26]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9.--12. mál.

Fundi slitið kl. 19:28.

---------------