Fundargerð 130. þingi, 94. fundi, boðaður 2004-04-05 15:00, stóð 15:00:11 til 23:38:11 gert 13 9:48
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

94. FUNDUR

mánudaginn 5. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[15:02]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Norðaust.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Aukið eftirlit með ferðamönnum.

[15:04]

Málshefjandi var Þórunn Sveinbjarnardóttir.


Háskóli Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 780. mál (dómnefndir, auglýsingar um störf o.fl.). --- Þskj. 1184.

[15:14]


Kennaraháskóli Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 817. mál (dómnefndir, auglýsingar um störf o.fl.). --- Þskj. 1245.

[15:15]


Háskólinn á Akureyri, frh. 1. umr.

Stjfrv., 818. mál (auglýsing starfa, tímabundin ráðning o.fl.). --- Þskj. 1246.

[15:16]


Tækniháskóli Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 819. mál (auglýsing starfa, tímabundin ráðning o.fl.). --- Þskj. 1247.

[15:16]


Atvinnuleysistryggingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 816. mál (hækkun bóta). --- Þskj. 1244.

[15:16]


Greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 829. mál (ÍLS-veðbréf). --- Þskj. 1270.

[15:17]


Ársreikningar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 427. mál (matsreglur, EES-reglur). --- Þskj. 593, nál. 1262, brtt. 1263.

[15:17]


Evrópufélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 203. mál (EES-reglur). --- Þskj. 214, nál. 1265, brtt. 1266.

[15:20]


Aðild starfsmanna að Evrópufélögum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 402. mál (EES-reglur). --- Þskj. 540, nál. 1288, brtt. 1289.

[15:24]


Rannsókn flugslysa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 451. mál. --- Þskj. 644, nál. 1260, brtt. 1261.

[15:27]


Vatnsveitur sveitarfélaga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 576. mál (heildarlög). --- Þskj. 867, nál. 1264, brtt. 1279.

[15:36]


Vátryggingarsamningar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 204. mál (heildarlög). --- Þskj. 215, nál. 1286, brtt. 1287.

[15:41]


Samstarf Vestur-Norðurlanda um sjálfbæra nýtingu fiskstofna, frh. fyrri umr.

Þáltill. BÁ o.fl., 572. mál. --- Þskj. 862.

[15:52]


Umræður utan dagskrár.

Horfur í atvinnu- og byggðamálum á Djúpavogi.

[15:53]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, 1. umr.

Stjfrv., 868. mál. --- Þskj. 1326.

[16:31]

[16:38]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Olíugjald og kílómetragjald o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 849. mál (heildarlög). --- Þskj. 1306.

[18:35]

[19:15]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[21:43]

Útbýting þingskjala:


Fæðingar- og foreldraorlof og tryggingagjald, 1. umr.

Stjfrv., 855. mál (hámarksgreiðslur, fjármögnun o.fl.). --- Þskj. 1312.

[21:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 23:38.

---------------